Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Blaðsíða 90
Hollandi (2.0). Hinsvegar hafa ekki nema 0.3% af íslendíingum eldri en 10 ára, sem fæddir eru í Kanada eða breska ríkinu, verið ólæsir eða óskrif- andi, og er það lægri hlutfallstala heldur en nokk- urrar annarrar þjóðar i Iíanada. Næstir voru Gyð- ingar með 0.4%, Norðmenn 0.5% og Sviar 0.6%. Kunnátta í ensku og frönsku. Við Kanadamann- talið eru þeir, sem eru yfir 10 ára, spurðir, hvort þeir geti talað rikismálið, ensku og frönsku, annað hvort eða bæði. Við tvö siðustu manntölin hefur niðurstaðan að því er íslendinga snertir verið Þessi' 1921 1931 Ensku töluöu ... 11 454eða 93.i°/o 15 032eða 96.j °/o Ensku og frönsku 127 — l.o— 94 — 0.« — Hvorugt málið .. 727 — 6.9 — 468 -- 3.o — Samtals 12 308 eða 100.o °/o 15 594 eða 100.o °/o Fækkunin á þeim, sem ekki tala ensku, stafar svo að segja eingöngu frá sjálfum innflytjendunum. Af þeim, sem fæddir voru í Kanada eða brezka ríkinu (og voru eldri en 10 ára), voru aðeins 22 árið 1921, sem ekki töluðu ensku, en 16 árið 1931, af ís- lenzkum innflytjendum hinsvegar 705 eða 10.1% árið 1921, en 452 eða 6.8% árið 1931. Blöndun við önnur þjóðerni. í manntalsskýrslum Kanada er birt yfirlit samkvæmt fæðingarskýrslun- um fyrir árin 1929—31, er sýnir, hvernig hjón þau, er eignuðust börn á þeim árum, völdust saman eftir þjóðerni. Ætterni konunnar skiptist þannig lilutfallslega, þegar maðurinn var af íslenzku ætterni. Af íslensku ætterni ............ 61.8 °/« — ensku — ll.s — — slcosku — 8.o — —- írsku — 5.s — — öðru — 13.4 — Samtals 100.o°/o (86)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.