Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Side 99

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1940, Side 99
herða, meiri nauðsyn að leysa en binda. Hin svarta* kalda hönd flokkshagsmunanna leggst nógu þungt og víða á andlegt líf í þessu landi, þótt henni sé bægt frá almennum mennta- og fræSslustofnunum þjóSarinnar. Nú var svo ástatt í fyrra vor, að í ráði var, að bókadeild Menningarsjóðs tæki til starfa á ný, eftir að starfsemi hennar hafði legið niðri um hríð, en markmið hennar er að starfa að bókaútgáfu til efl- ingar almennri fræðslu og menningu í landinu. Hér sýndist því helzt til þess horfa, að tvær stofnanir, Bókadeildin og Þjóðvinafélagið, báðar háðar Al- þingi, færu að keppast hver við aöra. En með þeim fjárkosti og annarri aðstöðu, er Bókadeild hlaut að fá í hendur, virtist augljóst, að Þjóðvinafélagið hlyti enn um óákveðinn tíma að láta sér lynda að halda í horfi, og út séð um verulega eflingu þess að sinni. Kom þá fram tillaga um það, að reynt yrði að koma á samvinnu milli þessara stofnana beggja, þannig að þær mynduðu eitt sterkt útgáfufyrirtæki, er þegar í stað yrði þess megnugt að gefa íslenzkum bóka- mönnum og bókfúsri alþýðu landsins allri hinn bezta kost bóka gegn ákveðnu árgjaldi, og standa um þetta á sporði hverri bókaútgáfu annarri í landinu — og betur þó. Hugmynd þessari var vel tekið yfirleitt af öllum stjórnarmönnum Bókadeildar og Þjóðvina- félagsins, er þessu var við hreyft, en komst ekki til neinnar rækilegrar umræðu, mest sökum þess, að Bókadeild var þá enn ekki við þvi búin að hefja starf sitt til fullrar hlýtar. í vor var málið lagt fyrir Menntamálaráð með nokkuð ítarlegri álitsgerð, og síðar kom það fyrir fund i stjórn Þjóövinafélagsins og samþykktu báöir aðilar, að samstarf þetta væri æskilegt og reyndar nauðsynlegt og skyldi unnið að því að finna heppi- legt form um samvinnu þessa. En markmið hennar er að gera Þjóðvinafélagið að sterkri stofnun, sem (95)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.