Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Qupperneq 138

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1930, Qupperneq 138
104 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA mönnum, sem geta þó legið yfir þeim. En ekki skyldi þó þvertaka fyrir þetta. Benda má á það, að fólk sem gengið hefir skólaveg og lært margskonar fræði, botnar ekki vitund í rímakveðskap, sem geir negldur er með Eddukenningum. En í mínu ungdæmi skildu vinnu- konurnar í sveitinni þess háttar ljóðagerð. Man eg það, að eg sat í barnæsku á fótaskemli vinnu- konu meðan bóndi hennar las rím- ur og hvíslaði hún að mér þýðing- um kenninganna, þeim sem hún hélt að eg réði ekki við. Þetta er nú útúrdúr, sem eg vil þó ekki afsaka. Vér, sem nú lifum, getum naumast farið nærri um gáfnafar fólks, sem lifði fyrir 1000 árum, eða þá skáldskapar- og mál- snildarþekkingu, sem það kann aö hafa átt í vitum sínum. Sú þekk ing kemur fram í örnefnum og eig innöfnum. Tökum til dæmis nafnið Gláma; svo heitir jökulklumba á Vestfjarðahálendinu. Vér köllum þann hest glámeygðan, sem hefir hvítan hring í auga, og þá kú köll- um vér Glámu, sem hvít er í fram- an. Það er auðvitað að jökulbunga er hvít. En er ekki einhver fiskur þarna undir steininum, annar en sá sem sést í fljótu bragöi? Svo mun vera. Guðbrandur Vigfússon sá skarpvitri og lieilræði fornfræðing- ur, getur þess einhversstaðar, að máninn lieiti Glámur í fornum fræðum, og hann bætir því við, að glámsýnir séu þær sýnir, sem sjást í tunglsljósi. Samkvæmt þessu kynni Gláma að heita í höfuðið á tunglinu, af því að hún hefir þótt vera lík í bragði fölum mána, enda glott við tunglinu, þegar veður leyfði. Þetta kynni sá að hafa vit- að , sem skírði kerlingartetrið. — Vestfirðingar eru enn í dag forn- fróðir um orðmyndir, hafa drukkið í sig málkyngi með móðurmjólk inni. Það er sagt um Víga Glúm, að hann dreymdi, þegar liann var í þann veginn að hefjast til mann- virðinga. Honum þótti kona koma utan fjörðinn og stefna heim að Þverá. Hún var svo fyrirferðar- mikil, að axlirnar tóku út í fjöll- in báðumegin Eyjafjarðar. —Sá draumur var ráðinn á þá leið, að þessi kona táknaði hamingju Glúms. — Þar að Þverá var þá sá staður, sem engan átti sinn líka f landinu — akurinn Vitaðsgjafi. “Þau gæði fylgdu mest Þverár- landi,’’ segir Glúma. Hann var aldrei ófrærr. Nafnið segir til um það — sá sem gefur svo að vita má fyrirfram. — Ef eg mætti í lík- ingum tala, mundi eg segja — og draga dæmi af Glúmu: Hamingja málsnillinganna fornu var ekki lít ilfjörleg, lieldur höfðingleg í bragði. Og akurinn þeirra brást ekki. Frá honum stafar það lífsins brauð, er bókmentamenn nærast á í voru landi, þeir sem vilja alt annað en það, að flautabókmentir skriffinn anna flæði yfir iandið. Þeir leggja hlustirnar við kjarnamáli og djúp- úðgum hugmyndum. Örnefnin eru sprottin upp úr þeim stöðvum, sem gáfur, athygli og fagurfræði hafa gert að óðulum sínum. Um þau svæði renna ár og lækir, sem aldrei þagna. Áin Belj- and og áin Þegjandi fara um þær stöðvar, hvor á sína vísu. Og lands- svæðið skínandi blasir við báðum ánum. í því héraði eru Goðdalir, sem Tindastóll horfir yfir, tiguleg- ur í bragði. Svo er sagt um einn fjárhirði, að þekt hafi ærnar allar á jarminu. Brjóstvitið er merkilegt. Það er þess háttar vit, sem eggjamóöirin hefir til að bera, sú sem finnur þarna skorning í þúsund þúfna mó, sem hennar hreiður geymir, eða þá holu í miljón skúta hrauni, sem hennar dyngja er inni í, og það þott lyng eða viður sé framan við mynnið. Þessum leyndardómum hefi eg kynst frá barnæsku, svo að eg tala af þekkingu um þessi efni. Vér dáumst að þeirri kynslóð, sem hélt undir skírn lækjum og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.