Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 39

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 39
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGIÐ 20 ÁRA 15 3. Að reyna af fremsta megni að halda við öllu góðu og nýtilegu, sem vér eigum að arfi frá þjóðinni heima, bæði í bókmentum og öðru. 4. Að veita alla mögulega að- stoð og auðnsynlega íslendingum hér í álfu og leitast við að auka álit heirra, bæði í einstökum tilfellum °g sem heildar. 5. Að koma á og halda við sem beztri vináttu og samúðarþeli, milli vor hér vestra og þjóðarinnar heima á íslandi. 6. Að leitast við að kynna hín beztu sérkenni íslendinga hérlendri þjóð. II. Starf félagsins Nefndin leyfir sér að benda á eft- irfylgjandi sem hún álítur að félag- mu beri fyrst og fremst að vinna. 1- Að efla þekkingu íslenzks seskulýðs í vesturheimi á ísl. tungu °g bókmentum, með því: (a) að stuðla að því af öllum mætti, að íslenzk tunga sé kend sem flestum vestur-íslenzkum börnum (b) að gangast fyri útgáfu hæfilegra bóka til lesturs og lær- dóms fyrir íslenzka unglinga í Vesturheimi. (c) Að stuðla að því að ís- lenzka verði kend við sem flesta háskóla hér í álfu, er íslendingar stunda nám við; og ennfremur að koma á fót verðlaunasjóðum í ís- lenzku við slíkar stofnanir þar scm því verður komið við. Að stuðla að því að fyrirlestr- a5 um íslenzk efni séu fluttir sem Vlðast hér í landi bæði á íslenzku og ensku, og myndir sýndar efninu til skýringar, þegar því verSur við komið. 3. Að koma á fót miðstöð í Win- nipeg, þar sem bygt sé eða leigt húsrúm; sé þar lestrarsalur með öllum íslenzkum blöðum og tímarit- um ásamt velvöldum hérlendum blöðum og tímaritum; íslenzkt bóka- safn, eins fjölskrúðugt og ástæður leyfa. Þangað geti íslenzkir gestir og ferðamenn snúið sér og fundið þar nokurskonar heimili og upplys- ingar, og sé það opið alla daga, og gjört eins aðlaðandi og föng eru á. Ennfremur skal félagið stuðla að því, að samskonar stöðvar komist á fót annarsstaðar í íslenzkum bygð- um, þar sem svo hagar til að því verði við komið. 4. Að gefa út tímarit. 5. Að gangast fyrir stofnun ís- lenzkrar deildar við listasafn það, sem til orða hefir komið að stofnað verði í Winnipeg. 6. Að stuðla að þýðingum merkra íslenzkra rita á enska tungu, eftir því sem ástæður leyfa. III. Fyrirkomulag og tilhcgun 1. Allir einstaklingar, sem af íslenzku bergi eru brotnir, eða tengdir íslendingum, eða sem sýnt hafa sérstakan áhuga 1 því, að afla sér þekkingar á íslenzkri þjóð og bókmentum hennar, mega gjörast meðlimir í félaginu. Ennfremur get- ur félagið á ársfundi kosið heiðurs- félaga. 2. Nefndin hugsar sér að auk alls- herjar Þjóðernisfélags, verði stofn- uð samskonar smærri félög í sem flestum íslenzkum bygðum og skulu þá þau félög standa í svipuðu sam- bandi við aðalfélagið og tíðkast í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.