Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 82

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 82
58 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Sambandslögunum yrði að segja upp m. a. til þess, að ísland gæti tekið í sínar hendur utanríkismál sín. Framsögumaður íhaldsflokksins taldi flokk sinn altaf hafa unnið með það fyrir augum, að lögunum yrði sagt upp, og telji það sjálfsagðan hlut. Alþýðuflokksmenn voru á sama máli og hinir flokkarnir, en foringi þeirra áleit auk þess, að jafnframt yrði að segja konungi upp. Spyrjandinn þakkaði fyrir skýr og greinileg svör, er hann hafi fengið, en benti jafnframt á það í áliti Alþýðuflokksins, að uppsögn við konunginn kæmi málinu ekki við.1) Sendiherra fslands í Kaupmannahöfn sagði, í tilefni af fyrirspurninni og umræðunum um hana, í samtali við danskt blað: “Menn verða að gjöra sér ljóst, að ummælin koma fram í umræðum um innanlandsmál. Foringi minnihlutaflokksins eins, Sigurður Eggerz, sem er í andstöðu við stjórn- ina, skorar á hana og foringja hinna stærri flokka, að láta í Ijósi álit sitt, kjósendum til upplýsingar og almenningi, um það að hve miklu leyti þeir hafi sama markmið og flokkur hans. Hver önnur heiðarleg svör gátu þá stjórnin og flokksforingjarnir gefið, en þau, að þeir óskuðu, að í fram- tíðinni fari ísland með fullveldi sitt og sýni merki þess, út á við, því án þess skilja menn úti í heimi ekki altaf, að ísland sé fullvalda ríki. f því lágu engin vináttuslit við Danmörku, né heldur gefið í skyn, að Danmörk hafi eigi trúlega haldið sambandslögin; eigi heldur eftirsjá út af því að sambandslögin voru samþykt, sem líka Eggerz vann að sem ráðherra. í ummælunum liggja aðeins þær óskir, sem hver sjálfstæð þjóð hlýtur að bera í brjósti: að fá að vera sinnar eigin gæfu smiður. Samfara þessum óskum er engin sú hugsun falin, er veiki vináttusambandið milli þjóð- anna. Yfirlýsing stjórnarinnar og flokksforingjanna á Alþingi munu líka sjálfsagt hafa þau áhrif, að jafnréttisstaða íslands við Danmörku verður eigi þýðingarmikið atriði í innanlandsmálum íslands. Og það er von mín og sannfæring, að þegar farið verður að ræða um hin raunhæfu mál eftir 12 til 15 ár, muni fullnægjandi lausn þeirra fást fyrir báða aðilja.”2) Árið 1929 stakk hæstaréttardómari, próf Einar Arnórsson (er sæti átti í íslenzku nefndinni frá 1918) upp á því í greinaflokki í Reykjavíkur blaðinu “Morgunblaðið”,3) að ísland skyldi, í tilefni af þúsund ára hátíð al- þingis árið 1930, taka utanríkismálin í sínar hendur. Þó var ekkert gjört í þá átt, né heldur viðvíkjandi annari uppástungu, sem fór fram á að sendiherra íslands í Kaupmannahöfn skyldi einnig vera sendiherra íslands í Noregi og Svíþjóð. Sumarið 1930 var að viðstöddum Kristjáni konungi og fulltrúum fjölda erlendra ríkja haldin hátíð til minningar um þúsund ára stofnun alþingis. Gustav Adolf ríkiserfingi var m. a. fulltrúi Svíþjóðar. íslandi var veitt, með fulltrúa sendingunni, viðurkenning sem fullvalda ríki. l)Acta Isl. Lundb. A, hluti 24, bls. 64. 3)Acta Isl. Lundb. A, hluiti 25, bls. 35. 2) Acta Isl. Lundb. A, hluti 24, bls. 68
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.