Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 88

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 88
64 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA reyndi að færa fram, séu í raun og veru í samræmi við orð 1. gr., því hann segir,1) að “hin óskýru og villandi orð í 1. gr. verði að skiljast þannig: Danmörk og ísland eru í sambandi um sama konung og að öðru leyti í sambandi um þann samning, er felst í þessum sambandslögum.” Eg get ekki séð, að það sé neitt óskýrt í orðum 1. gr., því þó greinin sé, eins og eg áður hefi haldið fram, óheppilega orðuð, þá eru þó orðin nógu skýr og ekki hægt að leggja í þau þá merkingu, sem Knud Berlin leggur í þau. Þó samningnum verði sagt upp, hafa ríkin eftir sem áður sama kon- ung, en um þetta konungssamband eru engin ákvæði í neinum núgildandi samningi milli ríkjanna.2) Það hvílir upprunalega á “Gamla Sáttmála” og þar eftir á margra alda hefð. Hér eftir skulu hinir ýmsu kaflar samningsins athugaðir. §3. Konungssambandið 1. gr. samningsins frá 1918 (1. gr. 2. atriði í sambandslögunum) segir, að bæði ríkin séu tekin í heiti konungs. Funder álítur, að það verði að sjálfsögðu “talið eðlilegt af íslands hálfu, að nafn Danmerkur standi fyrst, þareð Danmörk er eldra og stærra ríki, en heiti konungs hlýtur að verða hið sama á íslandi sem í Danmörku.”3) Það var hægt að sjá það fyrir, að svo mundi ekki verða, þegar ísland var orðið sjálfstætt ríki. Heiti kon- ungs er því eigi hið sama á íslandi sem í Danmörku; í Danmörku heitir hann: “Konge til Danmark og Island”, á íslandi: “Konungur íslands og Danmerkur” o. s. frv. Með því kemur líka ríkisréttarlegur skilnaður íslands og Danmerkur fram í hinu ytra formi. Konungserfðir eru þær sömu, sem ákveðnar eru í konungserfðalögun- um 31. júlí 1853, 1. og 2. gr., sem sé erfðir í karlegg frá Kristjáni kon- ungi 9. og Lovísu drotningu (§2). Konungserfðaákvæðum má ekki breyta nema með samþykt beggja ríkjanna. Ekkert var því til fyrirstöðu að ísland setti íslenzk konungserfðalög, er hefðu í sér fólgin ákvæði hinna fyrnefndu greina og segði fyrir hvernig íslenzk konungskosning .skyldi fara fram. Hvað konungserfðalögin snertir hefir þetta líka verið gjört.4) l)Funder, bls. 211. 2)Knud Berlin Forb. bls. 27. 3) lslenzka fullveldisnefndin hélt fram i skýrslu sinni (nefndarálit bls. 27) að meii'i hlutinn sé á sama máli og Gjelsvik og Lundborg, “að konungssamband Islendinga við Dani sé orðið til af hendingu en sé eigi umsamið eða umbeðið. Og er þá á það að líta, hvort frumvarp þetta gjöri það umsamið konungssamband, eða, hvort 1. g1'- heyrir til þeim samningi, er felst i þessum sambandslögum eða ekki. Elf hún er eitt atriði samningsins, þá er eigi heldur nú samið um konungssambandið, og verður það því áfram að byggjasit á þvi sama og áður. Er hér þá um hreint konungssam- band að ræða, jafnvel í þessum strangasta skilningi. Enginn mun hafa freistast til að halda þvi fram, að fyrsta greinin sé eitt atriði samningsins, að minsta kosti eig1 Danir. Þá félli lika konungssambandið undir ákvæði 18. greinar og væri þá upp' segjanlegt eftir 1940. Þá væri konungssamanbandið augljóst mál. 4) 3. gr. stjómarskrár konungsríkdsins Islands ákveður, að skipun konungserfða er su. er segir i 1. og 2. gr. konungserfðalaga 31. júli 1853. Konungserfðalögum má ek breyta nema með samþykki alþingis.”
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.