Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 92

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 92
68 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Þó þarf það ekki nauðsynlega að vera forsætisráðherra, sem hefir á hendi utanríkismál íslands; það má láta annan ráðherra fara með þau. f Reykjavík er sérstakt stjórnarembætti fyrir utanríkismálin. Þar að auki er þar þingnefnd sem hefir yfir þeim að segja. Þar sem Danmörk hefir aðeins umboð fyrir íslands hönd til að fara með íslenzk utanríkismál, eru fyrirskipanir um þau gjörðar heima. Ákvæð- ið í samningnum 1918 er samningsatriði, þar sem umboð til meðferðar vissra mála er gefið um ákveðinn árafjölda. Stjórn íslands er umboðs- gjafinn, og stjórn íslands gefur fulltrúunum leiðbeiningar um, hvernig fara skuli með hlutaðeigandi mál.D Knud Berlin tekur það réttilega fram, að ísland hafi sín eigin utanríkismál,1 2) en hann misskilur 7. gr., er hann segir,3> að fsland geti ekki, meðan sambandslögin séu í gildi, “að réttu lagi stofnað sambönd við útlönd upp á eigið eindæmi,” og að konungur íslands geti heldur ekki í embættis nafni samtímis “komið fram fyrir hönd fslands út á við og gjört samninga við önnur ríki, óviðkomandi Danmörku.” Auðvitað getur ísland gengið í sambönd við erlend ríki og gjört samninga við þau — það hefir líka komið fyrir við ýms tækifæri; en samkvæmt 7. gr. samningsins 1918 lætur það dönsku sendisveitirnar fai*a með fullveldisréttindi sín, í þessum málum. Verzlunarmál sín felur það dönsku ræðismönnunum. Það er alls ekki óvenjulegt, að fullvalda ríki feli mál sín á þennan hátt sendisveitum og ræðismönnum annara ríkja. Luxemburg lætur t. d. samkvæmt samn- ingi við Belgíu frá 1921, belgisku ræðismennina fara með mál sín í þeim löndum, þar sem stórhertogadæmið hefir enga sérstaka ræðismenn, og Spánn, sem engan sérstakan sendiherra hefir í Teheran, hefir gefið Frakklandi umboð til þess að fara með spænsk viðskifti í Persíu.4) Knud Berlin virðist,5) að umboð það, er fsland hefir gefið Danmörku til að hafa milligöngu í utanríkismálunum sé ekki sambærilegt við “hið algenga fyrirkomulag,að ríki gefi öðru ríki umboð til þess að fara með mál sín í útlöndum, þar sem það sjálft hefir engan sendiherra.” Þegar svo stendur á, álítur hann að ekki sé annast um pólitísk mál ríkis þess sem umboðið veitir. Eg er fullkomlega sammála honum í þessu, en eg 1) Utanríkisráðherra Danmerkur er aðeins handhafi þess embættisumboðs í utanríkis- málunum, sem Island samkvæmt 1. gr. samningsins 1918 hefir gefið Danmörku um- boð itil að fara með. I ísienzka textanum stendur að Danmörk fari með utanríkismál Islands “í umboði þess”, “paa Islande Vegne” á dönsku. Sama orðið “umb'oð” er meðal annars í formála dansk-íslenzka samningsins frá 1930, sem setur reglur um sættagjörðir í deilumálum, þar sem sagt er um umboðshafana, að þeir hafi fengið gildandi umboð til þess að gjöra samninginn. I íslenzka textanum eru orðin “með gildu umboði” notuð, í danska textanum orðin “med behörig Bemyndigelse”. 2) Knud Berlin, Forb. bls. 34. 3)Knud Berlin, Forb. bls. 49. 4) 1 Islenzku sjólögunum eru í staðinn fyrir orðin “danskur ræðismaður” orðin “ís" lenzkur ræðismaður, eða sá, er fer með vald hans í umboði Islands”. 5) Knud Berlin. En ny nordisk union, í “Statsvetenskaplig Tidskrift”, Lund 1920, Band 23, bls. 92.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.