Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Page 96

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Page 96
72 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA “Hans hátign konungur fslands og Danmerkur og hans hátign konung- ur Spánar, sem óska að styrkja þau vináttubönd, er tengja saman ísland og Spán og jafna deilur þær, er kynnu að rísa milli landanna í samræmi við hin hágöfugu fyrirmæli þjóðréttarins, hafa ákveðið að gjöra samning sín á millum í þessum tilgangi og hafa skipað til þess fulltrúa sína: Hans hátign konungur íslands og Danmerkur: Monsieur Peter Rochegune Munch, Docteur des lettres, utanríkisráðherra Danmerkur, hans hátign konungur Spánar: Monsieur Vicente Guterrez de Aguera, sinn sérstaka umboðsmann og sendiherra í Danmörku, sem með gildu umboði hafa komið sér saman um þær ráðstafanir er hér segir . . . Samningur sá, er gjörður var á Þingvelli 1930 milli fslands og Sví- þjóðar um friðsamlega lausn deilumála hefst þannig, (á sænsku og ís- lenzku: “Hans hátign konungur íslands og Danmerkur og hans hátign konungur Svíþjóðar, sem óska eindregið að styðja þá viðleitni að jafna á friðsamlegan hátt milliríkjadeilumál, hafa með það fyrir augum, komið sér saman um, að gjöra samning um friðsamlega lausn deilumála, sem kunna að rísa milli íslands og Svíþjóðar, og hafa útnefnt sem fulltrúa sína til þess að gjöra slíkan samning: Hans hátign konungur íslands og Danmerkur: Forsætisráðherra íslands Tryggva Þórhallsson, og hans hátign konungur Svíþjóðar: Sendiherra sinni í Kaupmannahöfn Oskar Anton Herman Ewerlöf, sem með gildu umboði hafa orðið ásáttir um eftirfylgjandi ákvæði . . .” Og samningurinn milli Danmerkur og íslands frá 1930 um aðferðina við úrlausn deilumála byrjar með þessum inngangi: “Hin Konunglega íslenzka og hin Konunglega Danska Ríkisstjórn, sem óska eindregið að styðja að því, að deilumál milli landanna verði út- kljóð með gjörðardæmi hafa með það fyrir augum, komið sér saman um að ákveða með samningi aðferðina við að leysa úr slíkum deilumálum, sem kynnu að rísa milli fslands og Danmerkur, og hafa útnefnt sem full- trúa sína: Hin Konunglega íslenzka Stjórn: Herra Forsætisráðherra Tryggva Þórhallsson. Hin Konunglega Danska Stjórn: Herra Ríkisráðherra Th. Stauning, sem með gildu umboði hafa orðið ásáttir um það sem hér fer á eftir . . ■” Sá fyrsti hinna ofannefndu samninga er sýnishorn af þeim samn- ingum, er gjörðir eru fyrir milligöngu Danmerkur; hinn annar, þeirra, sem gjörðir eru án milligöngu danskra stjórnarvalda, og sá þriðji, þeirra, sem gjörðir eru milli Danmerkur og íslands. Textinn er tekinn eftir íslenzkri heimild, og eins og sést á honum, er ísland samkvæmt kurteisis venju nefnt fyrst í íslenzka textanum, og einnig í heiti konungs. Samkvæmt 15. gr. samningsins 1918 ákveður hvort landið fyrir sig, hvernig fara skuli með hagsmunamál ríkisborgara sinna í öðrum löndum-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.