Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Page 106

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Page 106
82 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Með bandalaginu við Danmörku gekk ísland í óskipulagt bandalag við hið danska ríki. Þannig er einnig farið sambandsafstöðu ríkjanna hvors til annars, þar sem ísland er eingöngu í persónusambandi við Dan- mörku. Þjóðhöfðinginn er af tilviljun hinn sami. Eg hefi þegar skýrt þetta í hinu réttarsögulega yfirliti mínu; þegar litið er til samningsins 1918, þá er aðeins um persónusamband milli Danmerkur og íslands að ræða. Konungssambandið er ekki liður í þessum samningi. Konungs- erfðir eru hinar sömu í báðum ríkjunum samkvæmt konungserfðalögunum frá 1853, 1. og 2. gr. Þar er þó ekkert ákveðið um það, hvað gjöra skuli, ef konungsættin deyr út og kjósa skal nýjan konung. Þá getur Danmörk kosið annan konung en ísland. Að konungskosning þurfi fram að fara fyrir 1943 er ósennilegt; en á því ári getur ísland afnumið alveg hin sam- eiginlegu konungserfðalög. Að samningurinn 1918 muni verða endur- skoðaður virðist mega ráða af fyrirspurn er gjörð var á alþingi 1928 og svari forsætisráðherra við henni, og ummælum helztu leiðtoga þingsins. Einar Arnórsson álítur, ef eg skil hann rétt, að sambandsafstaða Danmerkur og íslands, hvors til annars, hafi skapað nýtt réttarhugtak nokkuð sem er mitt á milli persónu- og ríkjasambands.1) Knud Berlin segir, að “sambandið milli íslands og Danmerkur sé hægt að nefna ríkja- samband, að minsta kosti svo lengi sem sambandssamningnum er ekki sagt upp, en eftir þann tíma, jafnvel þó konungssambandinu verði haldið áfram, beri að skoða það sem hreint persónusamband.”2 3) Axel Möller, Heilborn, Kunz, Remertz, og Waldkirch^) hallast að skoðuninni um ríkjasamband, en v. Liszt, Strupp, Schuecking-Wehberg, Vanselov og Regelspergler m. a. að skoðuninni um persónusamband.4) 1) Einar Arnórsson Völk, bls. 72. — I riti sínu “Þjóðréttarsamband íslands og Dan- merkur bls. 30 telur hann sambandið vera rikjasamband. 2) Knud Berlin, Forb. bls. 38. Sömu skoðunum heldur hann fram í ritd sínu "Dansk- islandsk ForbuMdslov for Domstolene” í “Ugeskrift for Retsvæsen” frá 18. jan. 1930, segir hann: “Island og Danmörk, siðan 1918, er ekki lengur hægt að skoða sem eitt kommgsriki, eða ríki heldur eingöngu sem tvö fullvalda riki í persónu — eða ríkjasambandi.” 3) Axel Möller, Folkeretten I, Kaupmannahöfn 1925, bls. 87; P. Heilbom, Wörterbuch des Völkerrechts und der Diplomatie I, bls 595; Josef Kunz, Die Staatenverbindungen, Stuttgart 1929 bls. 414; E. v. Waldkirch, Das Völkerrecht, Basel 1926, bls. 128. 4) v. Lászt, Das Völkerrecht, herausgegeben von M. Fleischmann, Berlin 1925, bls. 7, 97; W. Schuecking und H. Wehberg, Die Satzung des Völkerbundes 1919, Berlin 1924, bls. 254; Karl Strupp, Theorie und Praxis des Völkerrechts, Berldn 1925, bls. 10; E, Vanselov, Völkerrecht, Berlin 1931, bls. 64; og Gustave Regelspergler, L’Islande nouvel Etat indépendant i “Revue des soiences politiques”, 15. júní 1920, Paris, bls- 414. — Remertz heldur þvi fram í riti sínu “Die staatsrechtliche Stellung Islands bls. 57, að Island sé eftir 1918 í ríkjasambandi við Danmörku. I grein sinni “Island und Danemark” í Nordische Rundscihau, Heft 3, 1928, bls. 130 álítur hann, nð ?ani' bandslögin 1918 séu “nýmyndun á sviði ríkis- og þjóðréttar” og virðist þetta samban vera næst því að vera rikjasamband. Hann segir: “En það er auðsætt, i dansk-íslenzka sambandið er harla ólikt hinu fyrverandi austurrísk-ungverska og sænsk-norska ríkjasambandi og þessi mdsmunur hefir orðið til þess, að nokkrir ríkis- réttarfræðingar telja sambandið eingöngu persónusamband. Þannig telur Ragna Lundborg það vera persónusamband í sambandi við ríkjabandalag.”
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.