Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 109

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 109
Eftir Guðrúnu H. Finnsdóttur Hafliða á Grund hefði, orðið þungt um mál og ómögulegt að tala skipu- lega, ef hann hefði átt að segja hugs- anir sínar upphátt, þar sem hann stóð og horfði yfir gullinn hveiti- akurinn sinn. Hver hugsunin rak aðra, hann hugsaði um fortíð og framtíð jöfnum svifum. Stríð, fá- tækt, skuldir og vonleysi þessara síðustu þurka ára láu nú að baki honum, en framtíðin — gullinn ak- urinn — brosti við honum. Hafliði gjörði sér ekki beinlínis grein fyrir því, að gleði hans og feg- inshugur fyltu sálu hans lofsöng, að hann kvað í huga sér þakkar og gleðisöngva guði gróandans fyrir þá gnægð, er jörðin bar nú í skauti sínu. Það var því líkast að himin og jörð hefðu tekið höndum saman, í sumar, til að bæta fyrir gróðurleysi undanfarinna ára. Viðskifti við veður og vinda verða heim stundum að ægilegum sorgar- ieik, sem lifa á því að yrkja jörð- ina. Þurkatíð, frostnótt eða haglél koma fyrirvaralaust. Varnarlausir standa þeir menn, er stríða við nátt- úruöflin sjálf í þessu stórfelda glæfraspili akuryrkjunnar, þar sem menn eiga alt á hættunni sumarið út. Hafliði var ör og æstur, næstum hví ölvaður af gleði yfir unnum sigri í þetta skiftið, — hver taug var strengd og stemd eins og streng- Ur í hljóðfæri. Engir nema þeir, sern rækta jörðina, skilja hvaða seiðmagn fylgir því, hve mikla gleði og fullnæging jörðin gefur þeim börnum sínum, sem skilja hana, sem unna henni, sem eigi rupla með höndum eyðileggingarinnar forða- búr hennar. Sú fullnæging, er því fylgir að vaka yfir og vernda gróð- urinn, veitist þeim einum, sem það gjöra. Og þeirra eru líka vonbrigð- in og sársaukinn, þegar umhyggja og vinna verða að engu. Þegar jörðin liggur gróðurlaus, skrælnuð og brunnin, sundur sprungin í sárum og byrjar að blása upp, þá verður mönnum, sem elska landið, eins og Hafliði gjörði, þungt um hjarta- ræturnar. Honum hafði fundist að hann skrælna upp líka, missa fót- festu og vera að tapa af sjálfum sér í lífsbaráttunni. Landið sem hafði fóstrað hann og fætt frá barnæsku var honum heilög jörð. Þar var líf hans og æfistarf, þar var sál hans samgróin moldinni og hverju strái. Nú var alt þakið gróðri, garðar, akrar og engi svo vel sprottið, að hann mundi varla annað eins. Jörðin var þrungin af gróðrarmagni og frá henni drakk hann í sig nýtt afl, auk- inn kjark og framtíðarvonir. Hafliði hélt af stað heimleiðis í hægðum sínum. Ef hitinn hefði verið skaplegri og loftið ekki svona kvas- andi og þungt, hefði hann hlaupið við fót, svo létt var honum í skapi. f huga sér óskaði hann þess að veðrið yrði ögn svalara næsta dag, því að í býtið með morgninum ætlaði hann að byrja á hveitislættinum. Nú var
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.