Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Síða 113

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Síða 113
TRAUSTIR MÁTTARVIÐIR 89 frá. Hafliði, sem var staddur lengra burtu, hafði grenjað í hana að koma undan trénu og komið hlaupandi í áttina til hennar. Óviljug að fara úr skjólinu hafði hún samt hlýtt og hljóp á móti honum, en hún var ekki komin nema dálítinn spöl frá trénu þegar eldingu sló í það. Hún hafði orðið svo hrædd að hún hafði staðið skjálfandi á beinunum, og eins og þrumulostin og grátið án þess að koma upp nokkru orði. Haf- liði hafði orðið svo hræddur að hann var hás og hastur í máli þegar hann komst til hennar og vítti hana fyrir heimskuna að hlaupa undir tréð í þrumuveðri. Þegar þau voru komiu heim hafði hann sagt henni gamla Indíána munnmælasögu á meðan þau v°ru að jafna sig: Þrumuveður or- sakaðist þannig, að voðalegur risa- vaxinn eldgammur flaug með ógur- legum hraða í loftinu. Stormurinn stafaði frá vængjasúgnum og eld- lngarnar voru fjaðrir, sem hann feldi á svifhröðu fluginu. Þær hrápu alt líf, sem fyrir þeim varð, nema skjaldbökuna, því hún hjúfr- aði sig undir skelinni, sem ekkert yann á. Þegar gammurinn var flog- lnn hjá, linti eldingunum og óveðr- mu og sólin skein aftur í heiði, þá fór skjaldbakan aftur á kreik eins eS ekkert hefði í skorist, rak höfuð- jð út í sólskinið, og hélt áfram sinni nsegu göngu. En menn og skepnur. ng trén, sem stóðu stolt og há og nðu öllu byrginn, voru brotin og rend og höfðu fallið fyrir fjöðrum fammsins. — Nei, hún gat aldrei lnsað veðri, sig alveg við óttann af þrumu- Alt í einu var eins og drægi of- boðlítið úr veðrinu og þrumurnar voru að fjarlægjast. Þórhildi létti fyrir brjósti. Þetta veður var þá að líða hjá, en rétt í sama bili skall haglið á húsinu, lamdi það utan eins og grjóthríð. Þarna var síðasta áfallið! Alt yrði eyðilagt með þessu voðalega hagléli. Það fór hrollur um Þórhildi og hún kreisti fingurnar í stömum köldum lófunum. Þarna var það að ské, sem hún hafði undir niðri óttast, síðan þau vöknuðu við þrumuhljóðið, hún hafði ekki viljað leyfa sér að hugsa um hagl, heldur reynt að hafa hugann á því, hve hrædd hún var við eldingarnar, til að forðast þann óttann sem lá eins og bjarg á huga hennar að svona mundi veðrið enda — með hagli og algjörðri eyðileggingu á ökrunum. Það var aumt að vera þannig settur, að ein óveðursnótt gæti kom- ið mönnum á vonarvöl, komið á kné dugnaði, ráðdeild og sjálfstæðisþrá. Hana langaði til að hrópa hástöfum út í storminn, með þessari voldugu innri rödd, sem knýr mennina til að etja kappi við ofurefli. Hana lang- aði til að fara út og berjast við eitt- hvað, sem hún gæti fest hendur á, en það festa engir hendur á hagli og hvassviðri. Þóz*hildur hafði hvað eftir annað séð andlit Hafliða þegar eldinga- glömpunum brá fyrir, festulegt, kjarklegt og alvarlegt, iþar sem hann stóð grafkyr og þögull og horfði út í veðrið. Hún sá líka inn í hug hans og hjarta. Hún vissi svo vel, að þegar honum var þungt í skapi mundi hann sízt æðrast, en bera það með þögninni. Hann vildi ekki láta upp skátt þann beyg, sem hann bar í brjósti núna. Hún fann að hugsanir þeirra reikuðu á ;sömu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.