Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Qupperneq 114

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Qupperneq 114
90 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA sviðum, og hún skildi hvað þessi ósigur var honum þungur, hún skildi vonbrigði hans yfir því að geta ekki staðið við loforð sín eins og ærlegur maður, borgað skuldir og skatta og verið sjálfbjarga. Hún vissi að það var andlegur dauði fyrir Hafliða að verða svikari, að geta ekki lifað eftir þeim mælikvarða, sem trúmenska hans, drengskapur og hugsjónir heimtuðu. Hafliði 'hafði lánstraust, en hvað lengi, ef hann gat ekki stað- ið í skilum? Og svo yrðu þau að krjúpa í duftinu, missa jörðina og enda þannig búskapinn. Skríða í duftinu, |hún hataði að þurfa að krjúpa og skríða — eins og þeir, sem eru upp á aðra komnir, verða að gjöra — nei, einhvernveginn urðu þau að reyna að bjargast af, bíða eftir að betur viðraði — eins og skjaldbakan. — Vísdómur sög- unnar var óneitanlegur, það var þýðingarlaust að deila við blind nátt- úruöfl. Eina ráðið var að standa af sér istorminn. Hún fór í huga sér að telja fram það, sem þau höfðu til að lifa á yfir veturinn. Þau áttu næga matbjörg fyrir sig, og þess- ar fáu skepnur, sem þau áttu, voru feitar undan sumrinu og í góðu standi og meir en nóg af fóðri fyrir þær. Klæðlaus voru þau, og alt var af sér gengið og þurfti aðgjörðar á einhvern hátt, en þau gátu lifað í vetur, beðið næsta árs, skriðið undir skelina. Þórhildur hrökk saman, ísmoli sprengdi rúðuna í glugganum, sem þau stóðu við. Hún leit snögglega til Hafliða og sá við gráa morgun- skímuna andlit hans og augu. Hún kannaðist við þetta augnaráð, það tilheyrði þeim, sem höfðu beðið ó- sigur og urðu að sjá á bak draumum sínum. Hvað gat hún sagt til að láta hann finna samúð sína og skiln- ing, láta hann vita, að hún stæði með honum, ekkert væri henni f jarr skapi en það að láta yfirbugast eða leggja árar í bát, þótt eldur og ís hefðu gengið um garð og sporin yrðu eyðilegging og dauði — eyði- legging á lífsbjörg þeirra og dauði vona þeirra. Vonleysis og þreytutár stóðu í augum hennar og hún brá handar- bakinu snögglega upp að augunum, áður en tárin hryndu. Hafliði greip þegjandi um hönd hennar og þrýsti henni og vermdi í lófa sínum, Þór- hildur svaraði með hlýju, sterku handtaki, og án þess að gjöra sér beinlínis grein fyrir því að hún hugsaði upphátt, sagði hún: “Það verður góð uppskera næsta ár, öll él birta upp um síðir.” Hafliði bar hönd hennar upp að vörum sér og hún fann að þær titr- uðu. Eftir andartak svaraði hann hrærður: “Eg var að hugsa um þaö sama, — héðan fer eg ekki fyr en eg er dauður, ef eg fer þá.” Svo hélt hann áfram og nú var röddin styrk: “Þú hefir isterka hönd Þórhildur, það er lífskraftur í henni, það hefi eg lengi vitað. Eg var einu sinni næstum því dauður, en hin hlýja hönd þín slepti mér ekki. Eg fann ást þína í handtakinu núna engu síður en þá.” Þórhildur gat engu svarað, en tárin runnu hægt niður kinnar hennar. Hafliði hélt áfram hægt og rólega, en eins og þreyttui’ maður talar: “Þú manst sjálfsagt eftir því þegar eg lá veikur hérn:i um árið, að þá sagðir þú mér frá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195
Qupperneq 196
Qupperneq 197
Qupperneq 198
Qupperneq 199
Qupperneq 200
Qupperneq 201
Qupperneq 202
Qupperneq 203
Qupperneq 204
Qupperneq 205
Qupperneq 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.