Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 117

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 117
SKÁLDIÐ JÓN RUNÓLFSSON 93 búinn að afla sér af sjálfsdáðum góðrar undirstöðumentunar, sem hann síðan hélt áfram að byggja ofan á með víðtækum lestri íslenzkra og erlendra bókmenta. Hann varð barnakennari í Mikley í Nýja ís- landi haustið 1899 og varð barna- kenslan síðan að öðrum þræði ævi- starf hans. Tvisvar ferðaðist Jón til íslands, fyrsta sinni 1903 og dvaldi þar í ^jögur ár. Öðru sinni hvarf hann heim til ættjarðarinnar 1913 og var þá nærri árlangt í Reykjavík. Áður en hann lagði af stað í heimförina, héldu landar hans í Winnipeg hon- um kveðjusamsæti. En stuttu áður hafði hann ferðast um byggðir ís- ^ndinga vestan hafs og lesið upp kvæði sín við ágætar viðtökur. Ekki rmttist sá draumur skáldsins, að fá að líta ættjörðina augum þriðja sinni, og þráði hann það þó mjög; einkum langaði hann mikið til að Sækja Alþingishátíðina 1930, en það komst eigi í framkvæmd. Hann nndaðist 12. september það ár. Jón Runólfsson var gáfaður mað- ar á marga lund, miklu fjölhæfari heldur en alment gerist, en eigi S^fumaður að sama skapi. Hann Var ör í lund og tilfinninganæmur, eri Jafnframt að miklu leyti einstæð- lneur og olnbogabarn; hneigðist ann til vínnautnar, eins og margir aðrir skáldbræður hans íslenzkir, Sem átt hafa að búa við svipuð kjör, gekk hann ekki altaf sigrandi af ^ólmi í viðureigninni við Bakkus. ætti Jón því æði hörðum dómurn Var misskilinn af ýmsum sam- j^'^mönnum sínum á lífsleiðinni. voru rnargir í þeirra hópi nógu Jnpskyggnir og samúðarríkir til þess að geta skilið hann og kunna að meta skáldgáfu hans. Meðal þeirra voru dr. Jón Bjarnason, er hvatti hann til ljóðagerðar; séra Hjörtur J. Leó, er sjálfur var prýðilega skáldmæltur; og Sveinn kaupmaður Thorvaldson, er kostaði útgáfu kvæða Jóns og reyndist honum á annan hátt hinn ágætasti stuðnings- maður. Á hinn bóginn var skáldið svo skapi farinn, að stuðningur og góðgerðir þessara og annara vina hans féllu eigi í grýtta jörð hjá honum; þakklæti hans til þeirra er rist fögrum rúnum í kvæðum hans.D II. Frumort kvæði Jóns Runólfssonar eru ekki sérstaklega mikil að vöxt- um; það er auðvitað enginn mæli- kvarði á skáldskapargildi þeirra, þó að stærð ljóðabóka virðist fram á þennan dag ganga æði mikið í augu sumra lesenda. Bæði var það, að Jón vann, eins og flest önnur íslenzk skáld, að ljóðagerð sinni við óhæg kjör, og eigi síður hitt, að hann var með afbrigðum vandvirkur á kvæði sín. Þar við bættist, að ýms ljóð hans glötuðust, að því er mönnum honum gagnkunnugum segist frá. (Smbr. grein J. M. Bjarnasonar). Nærri öll kvæði Jóns, þau sem varðveizt hafa, er að finna í kvæða- bók hans Þögul leiftur (Winnipeg, 1) Smbr. kvæðin “Taktu i hönd mér” (til Winnipeg-vina hans), “Til séra Jóns Bjarnasonar” og "Til frú Margrétar Thor- valdson, — Annars er Jóni sem manni lýst með nákvæmni og samúð í Heims- kringlu-grein G. J. Olesons. P. S. Páls- son, skáld, bregður einnig upp glöggri mynd af lifskjörum hans í minningar- kvæðinu um hann, “Vertiðarlok”, Norður- Keykir, bls. 77—79.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.