Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Síða 142

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Síða 142
118 TfMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 2. gr. Félagið kýs 9 embættis- menn er skipa stjórnarnefnd þess: Forseta, vara-forseta, skrifara, vara-skrifara, fjármálaritara, vara- f jármálaritara, féhirðir, vara-féhirð- ir og skjalavörð. 3. gr. Engan má kjósa til em- bættis, sem eigi er íslendingur, eigi þekkir ísland og sögu þess né talar og skrifar íslenzka tungu. 4. gr. Sérhver embættismaður er skyldur að gjöra grein fyrir em- bættisfærslu sinni, þegar félágið óskar þess, eða hann skilur við em- bætti. Afhendingar embættis skulu fara fram skriflega. 5. gr. Forseti skal sjá um að lög- um félagsins sé hlýtt og að' sérhver félagsmanna gegni skyldum sínum við félagið; hann kveður til fundar, setur þá og stýrir þeim; hann birtir á fundum skrifleg frumvörp félags- manna og bréf til félagsins og það annað er honum þurfa þykir; hann safnar atkvæðum og segir upp úr- skurði félagsmanna; hann skal skýra ársfundi hverjum frá athöfn- um félagsins og fjárhag, svo skal hann ásamt fjármálaritara og fé- hirði sjá, um sjóði félagsins, sem óhultast þykir; hann skal rita sam- þykki sitt á sérhverja kröfu til fé- lagsins áður en gjalda megi; hann ráðstafar bókum til prentunar með aðstoð skrifara, og hefir yfirleitt alla yfirumsjón með öllum gjörðum félagsins. 6. gr. Skrifari skal bóka alt, sem fram fer á félagsfundum og hafa bréfabók; hann skal semja og rita félagsbréf með ráði stjórnarnefnd- arinnar, er ábyrgjist þau, veita við- töku þeim bréfum, er til félagsins koma, lesa þau og afhenda forseta, en forseti les þau á næs.ta fundi. Hann skal afhenda fjármálaritara nafnatölu félagsmanna, jafnskjótt sem þeir gjörast félagar, og skýra honum frá hvað hver skuli gjalda; hann skal og annast um prentun ritgjörða félagsins með umsjón for- seta. 7. gr. Fjármálaritari skal inn- heimta öll gjöld félagsmanna og kvitta fyrir; hann skal og halda ná- kvæma bók yfir nöfn, heimilisfang og reikninga þeirra við félagið; hann skal og jafnóðum afhenda féhirði gjöld félagsmanna gegn kvittun, er hann geymir og leggur fram til yfirskoðunar árlega, ásamt skýrslu um starf sitt. Þessari skýrslu láti hann fylgja skrá yfir ógoldin árstil- lög félagsmanna, svo bezt verði sénn hagur félagsins. 8. gr. Féhii'ðir skal taka við gjöldum félagsmanna frá fjármála- ritara, kvitta fyrir þau og hirða vandlega, borga þá reikninga, er forseti hefir skriflega samþykt, bóka það alt og gjöra grein fyrir hvenær sem forseti eða félagsmenn æskja þess. Hann skal gjöra aðal- reikning á hverjum tólf mánuðum við lok Tjárhagsársins, sanna hann með kvittunum og láta fylgja honum skuldalista félagsins; hann skal og tilgreina hverja útgjaldagrein til hverra þarfa henni sé varið. 9. gr. Vara-embættismenn skuíu gegna öllum hinum sömu skyldum, í frávikningu, forföllum eða fjarvist embættismanna, sé þeir kvaddir til að gegna embættum þeirra. 10. gr. Skjalavörður skal geyma öll handrit, bækur og skjöl félagsins, sem embættismenn eigi þurfa að hafa sér við hönd; hann skal hafa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.