Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Page 146

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Page 146
122 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA með eftirfylgjandi bréfi, dagsettu 11. apríl, er henni barst í hendur snemma í maí: Reykjavík, 11. apríl 1919 Þjóðræknisfélag íslendinga í Vesturheimi, Winnipeg. “Kæru landar. Það hefir verið oss mikil gleði að lesa í vestanblöðunum um ráðstaf- anir yðar til að stofna öflugt Þjóð- ræknisfélag meðal íslendinga vest- anhafs. Þér hafði þar reist það merkið er allir íslendingar, jafnt austan hafs sem vestan, hefðu fyrir löngu átt að fylkjast um. Vér undir- ritaðir boðuðum allmarga málsmet- andi menn þessa bæjar á fund 7. þ. m. til þess að ræða um stofnun félags, með því augnamiði, að efla samhug og samvinnu meðal íslend- inga vestan hafs og austan. Voru allir þeir er fundinn sóttu (40) mjög fylgjandi slíkri félagsstofnun, og fólu oss að semja frumvarp að lög- um fyrir félagið og undirbúa stofn- un þess að öðru leyti. Meðal þeirra manna er heitið hafa fylgi sínu, má telja ráðherrana alla, alla ritstjóra blaðanna hér í Reykjavík og flesta þingmenn er náðst hefir til. Jafnskjótt ogfélagið verður kom- ið á stofn og stjórn þess kosin, mun yður verða tilkynt nákvæmlega um alt sem hér að lýtur. Er það til- ætlan vor forgöngumannanna, að sem nánust samvinna geti orðið með félagi voru og þjóðernisfélagi yðar Vestur-fslendinga, og vonum vér að þér getið þar orðið sama hugar og vér. Komið hefir til orða, að æskilegt væri að félagið gæti sent mann við og við vestur til að flytja fyrirlestra um ísland og íslenzkar bókmentir í samráði við Þjóðræknisfélag Vest- ur íslendinga. Er góð von um, að styrkur gæti fengist hjá Alþingi til þess, og væri æskilegt, áður þess yrði leitað, að fá álit Þjóðernisfé- lagsins um það mál. Með beztu kveðjum. Virðingarfylst, Benedikt Sveinsson, Einar H. Kvar- an, Guðm. Finnbogason, Sigurbj. Á. Gíslason, Sveinn Björnsson, Tryggvi Þórhallsson, Þorsteinn Gíslason.” Bréfi þessu var strax svaraði af félagstsjórninni, er lét ánægju sína í ljósi yfir því að mega eiga von á samvinnu jafn mætra manna og þeirra er að félagsstofnuninni stæðu í Rvík. Eindregið var óskað eftir að maður væri sendur vestur ef tök væri á. Félagið var svo stofnað skömmu síðar, og nefnt “íslendingur”. Sótti það um styrk frá Alþingi til að kosta mann til vesturfarar. Veittar voru kr. 8,000. Fyrir kjöri varð séra Kjartan Helgason prófastur í Hruna í Árnessýslu. Fullyrða má að engann, öllum jafngeðfeldari mann, en hann hefði verið unt að velja. Er vestur kom hertók séra Kjartan strax hjörtu allra þeirra manna er honum kyntust, með ljúfmensku sinni og innileika, víðsýni og lær- dómi — en þeir voru margir. Sera Kjartan kom til Winnipeg sunnu- daginn 26 okt. Hafði hann nokkra viðdvöl í bænum áður en hann lagði upp í fyrirlestraferðir vestur ura ís_ lenzku bygðirnar. Heimsótti hann svo að segja hverja íslenzka bygð í álfunni; messur flutti hann í lS' lenzku kirkjunum hvar sem því varð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.