Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 147

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 147
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGIÐ 20 ÁRA 123 við komið og á sífeldu ferðalagi var hann allan veturinn. Veturinn var Weð kaldasta móti, og snjóasamur, en hann lét engar torfærur hamla ferðum sínum. Honum var hvar- vetna velfagnað þar sem hann kom, °g flaug orðstír hans á undan hon- um bygð úr bygð. Tvisvar heim- sótti hann íslendinga í Alberta og úvaldi síðara skiftfð hjá St. G. Stephanssyni. Orti Stephan til hans kvæði (Andv. IV. bls. 121) fyrir hönd barnanna í bygðinni, er þau fluttu honum á kveðjusamsætinu er hygðarbúar héldu honum. Þá orti Káinn til hans kvæði og með fyrsta erindinu mælti hann fyr- lr munn allra fslendinga: “Nú er til vor kominn Kjartan prestur, Kennimaður heima á Fróni mestur, Sjaldan hefir hingað komið vestur, Nugðnæmari vetursetu gestur.” (Kviðl. bl. 66) 1 Winnipeg var hann kvaddur með almennri samkomu í Good Templar husinu á annan í páskum um vorið, er hann fór alfari þaðan, (Hkr. 7. aPríl 1920). Var honum þar afhent- Ur sjóður kr. 5,000 gjöf frá íslend- mgum vestan hafs, og skrautritað ayarp. Að loknu kveðjusamsætinu, satu nokkrir menn með honum Veizlu að heimili Árna Eggertsisonar ^ram til morguns, að honum var ■^ylgt ofan á járnbrautarstöðina. Verk séra Kjartans urðu félagínu happadrjúg. Með þeim var lögð Ulldirstaðan að þeim vinsældum og °Hustu sem félagið hefir eignast að fagna fram til þessa dags. ar£ir mætir menn hafa vestur komið — og eru að koma með hverju ári — er lagt hafa trausta steina í grunninn, og eru verk þeirra merkjanleg í sögu félagsins, en séra Kjartan var hér á upphafs árunum, þegar mest reið á að samtökin yrðu sem traustust og almennust. Framhaldandi sögu félagsins er ónauðsynlegt að rekja að þessu sinni, enda hafa heimildir hennar, að mestu leiti, verið birtar, hér í rit- inu, með þingbókinni, ár frá ári. Þó skal gjörð grein fyrir helztu störf- um þess, en í sem styztu máli. III. “Hvað er þá orðið okkar starf”— í 20 sumur? Eins og “Nefndarálitið” ber með sér voru það einkum fjögur mál- efni er falla voru þá í vanrækslu vegna áhrifa stríðsins, er félagið átti að láta sig varða. En þau voru: að sjá börnum fyrir uppfræðslu í íslenzkri tungu, svo sem kostur væri á; að efla samheldni meðal fslend- inga vestan hafs og samvinnu við heima þjóðina; gefa út tímarit; hvetja íslendinga til þess að verða sem beztir borgarar í hérlendu þjóð- lífi og á þann hátt efla hróður hinn- ar íslenzku þjóðar út á við. Hvert eitt þetta fól í sér fjölda atriða er kröfðust mikillar vinnu, enda hafa þessi mál lengst af verið höfuðmál á þingum og í starfsemi félagsins. Þegar félagið var stofnað hafði kensla í íslenzku farið fram í tvo vetur á laugardögum undir umsjá Good Templara. Tók nú félagið við skólanum. Jafnframt vistaði það umferðakennara er sögðu bömum til í heimahúsum eina stund á viku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.