Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Síða 152

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Síða 152
Mftjáimda áir§]þ>ÍETig| IÞjoðir’æK.iiisfél&gsiras Nítjánda ársþing Þjóðræknisfélags Is- lendinga í Vesturheimi var sett af forseta félagsins, dr. Rögnvaidi Péturssyni, kl. 10 f. h. 22. febrúar 1938 í efri sal Goodtempl- ara hússins í Winnipeg. Fyrst var sung- inn sálmurinn nr. 646 og svo bæn flutt af séra Jakob Jónssyni frá Wynyard. Þá las ritari, hr. Gísli Jónsson, þingboð, samhljóða þvi er auglýst var í blöðunum. Þá las forseti eftirfarandi símskeyti frá Hermanni Jónassyni, forsætirsáðherra Is- lands: Reykjavík, 21. feb. 1938 Til forseta Þjóðræknisfélagsins, 45 Home St., Winnipeg Man. Við setning ársþings Þjóðræknisfélags Islendinga í Vesturheimi sendi eg þing- heimi og samlöndum vestan hafs hugheil- ar kveðjur frá Islandi, með þökkum fyrir heillarikt starf og ósk um gæfu og gengi á ókomnum árum. Hermann Jónasson, forsætisráðherra Flutti hann svo ávarpt sitt til þingsins sem fyigir: Avarp forseta Heiðruðu þingmenn og gestir! Það er orðinn viðtekinn siður hjá oss við þingsetningu ár hvert, að forseti skýri frá þvi helzta sem gerst hefir í sögu fé- lagsskaparins og þá líka í stuttu máli frá þeim atburðum, er í víðtækari eða þrengri merkingu hafa stutt að gengi hans eða verið honum til tafar. Skal nú reynt að fylgja þessum sið og skýra frá þvi helzta sem félagslega hefir á daga vora drifið, því sem félagsstjómin hefir leitast við að gera eða látið ógert af því sem henni var fyrir sett á síðasta þingi. Nú þegar vér setjum ársþing þetta, hið nítjánda, er viðhorfið innan hins cana- diska þjóðlífs, og út um heim, svipað því sem það var fyrir ári síðan, og almenningi engu hagstæðara yfirleitt. Hinu sama fer fram og þá var að gerast, ófriði og ósátt innbyrðis og út á við meðal þjóða á Aust- ur og Vesturlöndum, sem enginn kann um að segja hvem enda hefir. Ætla eg ekki að segja þá sögu, sem öllum er kunn og öllum er óhugðarefni. Þjóðabanda- lagið er að engu orðið, hafi það þá nokk- urn tima verið nokkuð, eða annað en framhald hinnar gæfusnauðu friðarráð- stefnu þar sem fjögur heimsveldin réðu lofum og Jögum meðan þau gátu komið sér saman en slitu svo í sundur á milli sín þegar hagsmuna vegimir skildust. Eftir því sem nú er á dagnin komið, eru aliar líkur til að skoðanir þeirra senatór- anna Cabots og Borah hafi verið réttar og Bandaríkja þjóðinni verið gæfa mikil, að eiga engan félagsskap með því. Areiðan- lega réð lengi fram eftir, að ráðstefnum þess, hlutdrægni og hefnigimi, sem sýndi sig i daufheyrslu við málstað minnihluta þjóðernanna í nýríkjunum sem sett voru á stofn, og skiftum þess við fámennari þjóðimar. Voru þá úrskurðimir tíðum miðaðir við laun eða refsingu eftir því hvernig á stóð. Má þar til dæmis taka Transylvaníu málið, Slésiumálið og Á- landseyja málið. Nokkrir eru þó enn sem halda því fram, að hefði Bandalagið náð að eflast hefði það orðið friðinum til eflingar og- stutt lög og rétt í viðskiftum milli þjóðanna. En öllu fremur byggist skoðun sú á von en vissu, eins og stofnað var til þess í upp' hafi. Lýðríkin helztu, nú sem stendur, eru Norðuriönd, fyrst og fremst, og þá brezka ríkið og Bandaríkin það eru með öðrum orðum riki hinna nordisku þjóða. Ehmir eftir hjá þeim af hiimi fornu lífsskoðun, trúnni á frelsi einstaklingsins, á réttinn til að velja og hafna, vera sinnar “lukku smið- ur,” sem var meginþáttur hinnar fomu siðspeki, hlýta ekki athafnabanni og ð- frelsi, og vera í engu sjálfráður um eigm kjör og sýslan, eiga hvorki kost á að hugsa eða standa, eftir eigin vild. Áf' dala karlinn og kerlingin réðu búi sínu, afdalnum og geitahjörðinni, og þegar for ystu geitin “Gæfa” hvarf þeim þá sendu þau son sinn að leita að henni og gafst ve , í stað þess að fá forráð sín í hendur for sjármanni er ráða skyldi “gæfu -le'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.