Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Síða 164

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Síða 164
140 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Fjármál Séra Guðm. Arnason og Mrs. M. Byron að 5 manna fjármálanefnd sé skipuð af forseta. Samþ. Forseti skipaði: Á. P. Jóhannsson, Guðmann Levy, Th. Thor- finnssson, Bjarna Dalman og Bjarna Sveinsson. Fræðslumál. J. J. Bíldfell og B. Dalman að forseti skipi 3 manna nefnd í þetta mál. Samþ. Tilnefndi forseti: Dr. R. Beck, Th. Gíslason og J. J. Bildfell. Samvinnumál. Dr. R. Beck og J. J. Bíldfell að forseti skipi 5 manna nefnd í þetta mál. Samþ. Setti forseti í nefndina: séra Jakob Jóns- son, J. J. Bíldfell, A. P. Jóhannsson, Dv. R. Beck og Árna Eggertsson. trtgáfumál. J. J. Bíldfell og F. Hjálmarsson að skip- uð sé af forseta, 3 manna nefnd i málið. Samþ. Tilnefndi forseti: S. W. Melsted, Mrs. B. E. Johnson og A. P. Jóhannsson. Bar þá forseti fram nýtt mál. Var það áskorun frá Guðmundi Jónssyni frá Hús- ey, þess efnis að Þjóðræknisfélagið takist á hendur að semja heildarsögu landnáms Islendinga í Vesturheimi. Er áskorunin sem fylgir: Askorun. I síðasta blaði Lögbergs er áskorun frá S. Guðmundssyni til Þjóðræknisfélagsins, um að “hefjast nú handa, og fá einhvem færan mann til að semja heildarsögu landnáms Islendinga hér í landi. Er þeirri áskorun sérstaklega beint til Þjóðræknis- þingsins, sem 'háð verður I þessum mán. Allir sem unna islenzku þjóðerni mundu vera þessu hlyn.tir. En það er spursmál hvort slíkt mundi vera framkvæmanlegt svo í góðu lagi væri, eins og nú standa sakir. Þetta er stórmikið verk, sem þarf mikinn undirbúning, og honum hygg eg að enn sé ábótavant. Landnámsþættir þeir er Ölafur sál. Thorgeirsson og Dakota saga Þorstínu Jackson hafa safnað eru stærstu heimild- imar sem eg þekki, en þar eru ekki enn “ÖU kurl komin til grafar”, ekki einu sinni úr öllum nýlendum. Svo mun enn vera ógjört að semja ágrip af sögu landa þeirra er hafa sezt að í Winnipeg og öðrum stór- bæjum. Að vísu hafa þeir ekki numið lönd á sama hátt og bændur, en þeir eiga engu að síður merkilega sögu sem land- nemar. Eg vil þvi leyfa mér að bæta því við áskorun hr. S. Guðmundssonar að skora á þjóðræknisþingið sem í hönd fer, að gjöra nú víðtækar tilraunir til að safna öllu því sem hægt er, þessu máli til stuðnings, bæði í Winnipeg og annarstaðar. Eg býst við að mér verði svarað því af mörgum, að þetta sé orðið of seint. Það hefði þurft að vera byrjað fyrir mörgum árum. Nú væru flestir hinna eldri manna dánir og afkomendur þeirra famir víðs- vegar. Að visu er þetta rétt, að það er verra viðfangs nú en áður. En “betra er seint en aldrei” og ennþá mætti bjarga mörgum fróðleik ef margir hjálpuðust að. Þeir eru nokkrir lifandi ennþá gömlu mennimir, bæði í Winnipeg og til og frá út um bygðimar, sem gætu gefið mikils- verðar upplýsingar. um sveitunga sina, þá sem dánir eru. Einnig mætti fá mik- inn fróðleik í þessa átt úr íslenzku blöð- unum okkar. Þar er mesti fjöldi af æfi- minningum hinna eldri manna, og í mörg- um þeirra er ættfærsla og getið æfi- atriða hinna látnu og niðja þeirra. Að tína þetta saman, væri ókleift verk fyrir einn mann, sem ætti að semja heild- arsögu Islendinga. En mikið mætti enn undirbúa, ef vel valdir menn væru fengnir til að safna því sem hægt væri og draga það saman. Islendingar munu hvergi vera eins margir í einum bæ eða nýlendu, hér i landi, eins og í Winnipeg. Þar eru líka langflestir mentamenn meðal þeirra eftir mannfjölda. Það er því ekki vanvirðu- laust fyrir þá, að þessi flokkur íanda skuli vera sá eini hér i landi, sem ekkert hefir reynt að safna gögnum í þessa átt. Þar er Þjóðræknisfélagið mannflest, og hefir stæratum flokki ritfærra manna á að skipa. Það ætti að vera metnaðarmái
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.