Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 165

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 165
NÍTJÁNDA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 141 fyrir Þjóðræknisfélagið að vinna að þessu máli. Eg endurtek því þá áskorun til Þjóð- ræknisþingsins sem nú fer i hönd, að það taki þetta mál á dagskrá, og til rögg- samra framkvæmda. Vogar, 12. febrúar, 1938. Guðm. Jónsson frá Húsey” Létu menn í ljósi að nauðsyn væri á að eitthvað væri gjört í þessu máli, og tóku til máls í þá átt, Riohard Beck, séra Jakob Jónsson, J. J. Bildfell og séra Guðm. Árnason. Gerði séra Guðm. Árnason til- lögu og R. Beck studdi að 5 manna nefnd sé kosin til að íhuga málið. Samþ. Voru kosnir Dr. R. Beck, séra Jakob Jónsson, séra Guðm. Ámason, J. J. Bildfell og dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Undir nýjum málum var þá lesið bréf frá Haraldi Guðmundssyni, menta- og at- vinnumála ráðherra Islands, til Þjóðrækn- isfélagsins í sambandi við þátttöku Islend- inga í alheimssýningunni í New York vorið 1939. Er bréfið sem fylgir: ‘‘Islenzka ríkisstjórnin leyfir sér hér með að skýra stjórn Þjóðræknisfélags Is- lendinga í Vesturheimi frá því, að eins og forseta Þjóðræknisfélagsins, dr. Rögn- valdi Péturssyni, er kunnugt, hefir ríkis- stjórnin ákveðið að beita sér fyrir því, að Island taki boði Bandaríkjastjórnar um þátttöku í alheimssýningu I New York árið 1939. Að svo stöddu er ekki endanlega vitað hvort úr þátttöku getur orðið, en þess má vænta að mjög bráðlega verði fullnaðar- ákvörðun um það tekin. Hefir ríkisstjómin tekið fyrgreinda á- kvörðim af því, að hún hefir komist að i'aun um almennan áhuga hér á landi fyrir sýningarþátttöku. Jafnframt er henni kunnugt um, að almen't er það einnig talið mjög æskilegt, að fá vitneskju um, hvort Vestur-lslendingar muni vilja láta S'g það nokkru varða að Island taki þátt 1 sýningunni, og hvort þeir muni jafnvel v'lja hugsa til samvinnu við Islendinga t*ér heima, eftir því sem þvi mætti verða 'áð komið, bæði um undirbúning undir sýninguna vestra og um ýms framkvæmd- aratriði við væntanJega sýningu eftir að hún hefir verið opnuð. Ríkisstjórnin leyfir sér þvi með bréfi þessu, að óska álits stjórnar Þjóðrækn- isfélags Islendinga í Vesturheimi um hin umspurðu efni, um leið og hún vill bæta þvi við, að henni væri mjög kærkomið að fá bendingar og tillögur frá stjóm Þjóðræknisfélagsins um, hvernig sam- vinnu um ýms framkvæmdaratriði við sýninguna mætti verða fyrir komið. Þess ber jafnframt að geta, að ef úr þátttöku verður mun hér verða skipuð sérstök framkvæmdarnefnd fyrir tslands- sýninguna, og mun sú nefnd síðar eiga nánari bréfaskifti við stjórn Þjóðræknis- félagsins eftir því sem bendingar og til- lögur félagsins gefa tilefni til, og verk- efni, til úrlausnar, verða fyrir hendi. Ríkisstjórnin vill að lokum, enda þótt nú, er bréf þetta er skrifað, ekki sé full- víst að ráðist verði í að taka þátt í sýn- ingunni, leyfa sér að bæta því við, að henni væri kærkomið að mega vænta svars stjórnar Þjóðræknisfélagsins, eftir atvikum hið fyrsta. Með sérstakri virðingu. H. Guðmundsson Eftir nokkrar umræður var málinu vis- að til samvinnumálanefndar með tillögu frá J. J. Bíldfell og séra Jakob Jónssyni. Las þá forseti erfðaskrá Elíasar Jó- hannssonar, Gimli, þar sem hann arí- leiðir Þjóðræknisfélagið að álitlegri pen- ingáhupphæð. Las hann ennfremur bréf frá M. O. Goodmanson í Flin Flon, um löngun Islendinga í þeim bæ, nær hundrað að tölu, til að mynda félagsskap með sér og vera i sambandi og samráðum við Þjóðræknisfélagið um slíka félagsmyndun. Var bréfi þessu vísað til útbreiðslunefnd- ar. Þá mintist forseti á bók Einars Jóns- sonar myndhöggvara, er væri komin vestur. Væru alt nýjar myndir í bókinni og hún mjög eiguleg. Væri bókin til sölu á $2.65 og fengist hjá Þjóðræknisfélaginu. Voru þá skýrslur lagðar fram í sam- bandi við hingað komu fröken Halldóru Bjarnadóttur. Nefndarkonurnar, af hálfu Þjóðræknisfélagsins í þessu máli: Mrs. Guðrún H. Jónsson, skýrði frá starfi mót-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.