Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 167

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Side 167
NÍTJÁNDA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 143 Fór samkoman vel fram, og verður jafnan skoðuð virðuleg byrjun á starfi hinna yngri Islendinga. ÞRIÐJI FTJNDUR var settur kl. 10 að morgni þess 23. Ritari las síðustu fundargerð og var hún samþ. óhreytt með tillögu frá Dr. R. Beck studd af Mrs. M. Byron. Lesin skýrsla frá deildinni “Brúin" í Selkirk sem fylgir: Arsskýrsla deildarinnar “Brúin” fyrir árið 1937 Meðlimir þessarar deildar I byrjun árs- ins voru 65 að tölu. En nú hafa nokkrir flutt burtu og einn dáið. 8 starfs og nefndarfundir hafa verið haldnir á árinu. 54 unglingar nutu íslenzku kenslu á s. 1. vetri undir stjórn Miss Pálínu Pálsson. Skólanefnd bæjarins var svp vel viljuð að lána eitt af skólahúsum bæjarins endur- gjaldslaust fyrir kenslima. Nú í ár fer fram íslenzku kensla á sama stað undir stjórn Mrs. Ástu Erickson, og aðsókn og úhugi fyrir kenslunni er fult svo mikill og að undanfömu. Bókasafn deildarinnar hefir aukist að mun s. 1. ár. Nýjar bæ(kur faafa verið gefnar safninu. Samkvæmt skýrslu féhirðis, þá er fjárhagur deildar- hmar sem fylgir: Inntektir: 1 sjóði frá fyrra ári.........$ 26.01 Ársgjald meðlima .............. 40.00 Agóði af tombólu............... 43.75 Kenslustyrkur frá aðalfélaginu 40.00 A&óði af samkomu ............... 9.75 ^mislegt ..........................70 $160.21 tgjöld: ^yrir barnakenslu ...............$ 40.00 Húsaleiga .............»......... 30.00 ^eðlimagjöld til aðalfélagsins.... 23.50 bókakaupa, etc............... 36.25 ^mislegt ........................ 13.15 $152.90 1 sjóði 1. jan. 1938 .............. 17.31 $160.21 Th. S. Thorsteinson, skrifari B. E. Johnson og Ámi Eggertsson að skýrslan sé viðtekin. Samþ. Þá var lesið fylgiskjal frá sömu deild er fór fram á kenslustyrk eins og að und- anförnu. Ari Magnússon gerði tillögu og J. J. Bíldfell studdi að þessari beiðni sé vísað til f jármálanefndar. Samþ. Skýrsla deildarinnar “Frón” var þá lesin af Hjálmari Gíslasyni, einnig skýrsla bókasafnsins: Arsskýrsla deildarinnar “Frón” fyrir árið 1937 Deildin hefir haft fimm almenna fundi á árinu og hefir á hverjum fundi haft ýmist fyrirlestur, kappræðu eða því um líkt auk kvæða upplestra og söngva. Þeir sem flutt hafa erindi eru meðal annars: Próf. J. G. Jóhannsson, Dr. Sig. Júl. Jóhan- nesson, Thorvaldur Pétursson, Tryggvi Oleson, Dr. B. B. Jónsson, Dr. Rögnvaldur Pétursson og Próf. Richard Beck. Á síðasta fundinum var rætt um skáldið og rithöfundinn Halldór Kiljan Laxness og töku þátt í þvi: Dr. Sig. Júl. Jóhannesson, J. J. Bildfell, Ragnar H. Ragnar og Hjálmar Gislason. Meðlimatala er nú 184 skuldlausir með- limir. Þar að auki 14 er skulda fyrir 1937 og 2 fyrir 1936. Á árinu hefir meðlimum fjölgað um 41. Þess utan hefir deildin séð um bóka- safnið og hefir bókaeign félagsins aukist talsvert á árinu. Hafa bæði verið keyptar nýjar bækur og félaginu borist bókagjafir frá ýmsum. Árssamk’oma félagsins á s. 1. vetri hepn- aðist vel og þar sem það er aðal tekju- grein félagsins fyrir utan meðlimagjöld en þau skiftast að hálfu milli aðalfélagsins og deildarinnar. Þá er nú fjárhagur deildarinnar með bezta móti þrátt fyrir það að hún hafi haft meiri útgjöld þetta ár heldur en vanalega. Geta má þess að deildin hafði smá happadrætti (raffle) fyrir forgöngu hr. Soffaníasar Thorkelssonar og hafðist upp úr því rúmir $80.00 og var því fé varið til eflingar bókasafninu. Fyrir hönd deildarinnar “Frón” Hjálmar Gíslason, ritari
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.