Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 175

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1938, Blaðsíða 175
NÍTJÁNDA ÁRSÞING ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGSINS 151 bandi við minnisvarðann, sem hamlar því að bæjarstjómin á Gimli taki að sér um- sjón hans, eins og- ákveðið er í aukalögum nr. 72, sem upp hafa verið lesin hér á þinginu, felur þingið stjómarnefndinni að leita samkomulags og samvinnu við bæj- arstjómina á Gimli i þeim tilgangi að við verkið verði lokið á viðeigandi og sæmi- legan hátt. Skal stjórnarnefndinni heimilt að vierja úr félagssjóði því fé, sem henni þykir nauðsynlegt til þess að verkinu verði lokið sem fyrst, en jafnframt skal hún fara þess á leit við bæjarstjóm Gimli- bæjar, að hún að minsta kosti taki sann- gjarnan þátt í kostnaðinum, þar sem hún er annar aðili þessa máls á móti félaginu. Nefndin álítur ekki vansalaust hvorki fyrir Gimli né heldur Islendinga hér í fylki að næsta umhverfi varðans liggi undir ágangi frá skepnum og óhlutvönd- um mönnum, og mælir eindregið með, að úr þessu verði ráðið hið allra bráðasta. Á þjóðræknisþingi 24. febr. 1938. J. J. Bildfell Guðm. Ámason Minnihluta tillaga minnisvarðanefndar Þar sem bending hefir komið fram til þingsins að nauðsyn bera til að gerð sé umbót á minnisvarðasvæðinu á Gimli svo sem girðing á blettinum o. fl. Þá vill minnhluti leggja til að stjóm- arnefnd félagsins sé falið málið til fram- kvæmda: 1. Að stjórnamefndin afli sér nauð- synlegra upplýsinga um raunverulegt fyr- irkomulag og kostnaðar áætlun í því sam- bandi. 2. Að stjómamefndin komi sér í sam- band við bæjarstjóm Gimli og leitist við að fá Gimli-bæ til að taka að sér það nauðsynlega starf og kostnað þess. 3- Að öðrum kosti sé leitað almennra samskota, eða meðal einstaklinga til lúkn- ingar þvi verki. A þingi 25. febr. 1938. A. P. Jóhannsson Um málið töluðu séra Guðm. Árnason, J' Bíldfell, Árni Eggertsson, S. Vil- hjálmsson, Ari Magnússon, Mrs. H. Lín- dal og G. Levy. Séra Jakob Jónsson og Th. Thorfinnsson lögðu þá til að umræð- Um aé lokað. Samþ. Var þá minnihluta tillaga borin upp til atkvæða, sem breyt- ing við meirihluta álitið, og hún samþ. XJndir nýjum málum gat Arni Eggerts- son þess að á þinginu hefði fröken Hall- dóra Bjanadóttir gefið $5.00 í Rithöfunda- sjóð; svo að inn hefðu komið alls á þing- inu $11.00. Séra Jakob Jónsson og séra Guðm. Árnason lögðu til að 5 manna milliþinganefnd sé skipuð í þetta mál, eins og að undanfömu. Samþ. Tilnefndi forseti í nefndina: Áma Eg- gertsson, séra Guðm. Árnason, séra Egil Fáfnis, séra Sigurð ólafsson og séra Jakob Jónsson. Séra Jakob Jónsson skýrði frá að til stæði að Eggert Guðmundsson listmál- ari kæmi vestur um haf á komandi ári, og gerði hann þar af leiðandi svohljóðandi tillögu: Þar sem líkur eru til að Eggert Guðmundsson listmálari komi vestur um haf felur þingið stjórnamefndinni að veita honiun þá aðstoð af félagsins hálfu er hún telur mögulega. B. Dalman studdi tillöguna og var hún samþ. Er hér var komið var orðið áliðið dags og gerði A. P. Jóhannsson og J. Húnfjörð tillögu um að fundi sé frestað til kl. 7.39 að kveldi. Samþ. SJÖUNDI FUNDUR var settur kl. 8 að kvöldi í kirkju Sam- bandssafnaðar. Var síðasta fundargjörð lesin og samþykt. Fjármálanefnd lagði þá fram álit sitt yfir fjórða lið bókasafnsnefndar: Fjármúlanefndin Þar sem tillögu 4. gr. í Bókasafnsnefnd- arálitinu hefir verið vísað til fjármála- mefndarinnar þá skal fúslega við það kannast að oss hefir eigi unnist tími til að kynna okkur til 'hlitar þá nauðsyn sem til þess ber að 50 dollarar séu veittir úr félagssjóði til bökasafnsins. Sér í lagi á meðan að gagngjörð Ibókaskifti ekki hafa veri tekin upp á meðal deilda er tU- heyra Þjóðræknisfélaginu, þá leyfum vér oss að gjöra þá tillögu að þessum lið nefndarálitsins sé vísað til stjórnarnefnd- ar félagsins itU yfirvegunar og úrslita. A þjóðræknisþingi 25. febr. 1938. A. P. Jóhannsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.