Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 38

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 38
16 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA sem á að erfa landið og byggja sem traustast og fegurst þjóðfélagsmust- eri á grunni þess verks, sem nú hafði unnið verið með lýðveldisstofnun- inni. Skrúðgangan hafði safnast saman við Háskólann, þar í grendinni og sunnan Tjarnarinnar, og lagði leið sína yfir Tjarnarbrúna, Fríkirkju- veg, Lækjargötu og fram hjá Alþing- ishúsinu. En á svölum þess stóð hinn nýkjörni forseti íslands og tók kveðju mannf jöldans, sem hylti hann með miklum fögnuði. Var fylkingin hálfa klukkustund að ganga fram hjá Alþingishúsinu, enda var giskað á, að um 7,000 manns hefðu tekið þátt í skrúðgöngunni. Frá Alþingishúsinu hélt skrúð- gangan um Austurstræti að Stjórn- arráðshúsinu, en framan við það og í nærliggjandi götum hafði safnast saman geysimikill fólksfjöldi, svo að óslitið mannhaf gat að líta um alt Lækjartorg, vestur eftir Austur- stræti, upp Hverfisgötu, Bankastræti og Arnarhólstún, og langt suður í Lækjargötu. Á Stjórnarráðsblettinum skipuðu fánaberar sér annarsvegar, en börnin hinsvegar. Úti fyrir Stjórnarráðs- húsinu voru forseti íslands, ríkis- stjórnin, fulltrúar erlendra ríkja og aðrir sérstakir gestir öðru megin við tröppurnar, en alþingismenn hinu- megin. Ræðustóll hafði verið reist- ur fyrir dyrum hússins og gjallar- hornum komið fyrir á heppilegum stöðum, svo að vel heyrðist alt sem fram fór. Meðan fólk var að stað- næmast og koma sér fyrir umhverfis Stjórnarráðshúsið, lék lúðrasveitin nokkur lög. Síðan gekk forseti íslands, Sveinn Björnsson, í ræðustól og ávarpaði þjóðina, en mannfjöldinn hylti hann að nýju með dynjandi lófaklappi- Flutti hann efnismikla og mjög tínoa- bæra ræðu, horfðist djarflega í augn við hin mörgu viðfangsefni, sem bíða úrlausnar, hvatti til þjóðareiningai' og lagði sérstaka áherslu á það, hver nauðsyn bæri til að skapa sem mest vinnuöryggi í landinu. Fórust hon- um meðal annars þannig orð: “Menn skipa sér í stéttir og flokka um sameiginleg hugðarmál. Svo hef' ir verið og svo mun verða. Baratta milli stétta og flokka virðist óumflýi' anleg. En þá baráttu verður að heyj^ þannig, að menn missi aldrei sjónar a því, að þegar alt kemur til alls, erum vér allir á sama skipinu. Til þess að sigla því skipi heilu í höfn, verðum vér að læra þá list að setja örygg* þjóðarheildarinnar ofar öðru. Hér a landi er ekkert gamalt og rótgró'ð auðvald eða yfirstétt. Heldur ekk> kúguð og undirokuð alþýða. Flesti' okkar eiga frændur og vini í öllum stéttum þjóðfélagsins. Oss ætti þvl að vera auðveldara en ýmsum öðrum að vilja hver öðrum vel. Að bera ekki í brjósti heift og hatur, öfund og t®’’ tryggni hver til annars, þótt vér ho um lent í mismunandi stéttum í þJ° félaginu. Oss ætti að vera auðvel ara að leggja hver sinn skerf e1 ‘ efnum og ástæðum til þess að bygSH upp fyrirmyndar þjóðfélag a legum grundvelli.” — Þá fluttu ávörp formenn Þin£ flokkanna fjögra, þeir alþingismenn irnir Ólafur Thors, núverandi fnr sætisráðherra, formaður Sjálfstæðis flokksins, Eysteinn Jónsson, fyrl hönd Framsóknarflokksins, Eina
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.