Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 45

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 45
ENDURREISN LÝÐVELDIS Á ISLANDI 23 ár eru liðin síðan fyrsta rafstöð var reist á fslandi (1904). í aukinni notkun raforkunnar á þjóðin marg- þætta og stórvæga framtíðarmögu- leika, og er því gott til þess að vita, að vænta má framhaldandi og víð- tækra framkvæmda á því sviði. f*á þótti mér hitt eigi síður at- hyglis- og frásagnarvert, hversu ís- Jendingar eru farnir að notfæra sér jarðhitann, eigi aðeins til hitunar skóla og annara húsakynna, heldur einnig til ræktunar blóma, grænmetis °g ávaxta. Var mér fátt skemtilegra 1 heimförinni heldur en að ganga um gróðurhúsin á Reykjum í Mosfells- sveit og Reykjum í Ölfusi og sjá þar lslenska banana og vínber, að tvent ei*t sé talið. Framtíðarmöguleiknarir eru áreiðanlega mjög miklir á þessu sviði, þó framleiðsla þessi sé enn sem komið er mjög dýr, þegar á markað- lnn kemur. Sannast æ betur og betur 0rð skáldsins: “Þetta land á ærinn auð, ef menn kunna að nota’ hann.” Líti maður svo á hið andlega líf þjóðarinnar, menningarlíf hennar, fer ekki fram hjá manni hin mikla bóka- utgáfa á fslandi og bókakaup að sama skapi, því ag vitanlega helst það mj°g í hendur. Nú er auðvitað hvergi nærri alt jafn þungt á metum listar og ^riningargildis, sem út er gefið af ^óka tagi, en margt af því eru mjög ^rkilegar bækur og góðar, og eigi ahfáar ágætar, hvort sem litið er á utgáfur eldri rita, frumsamin sam- ^íðarrit eða þýðingar. Og vissulega það ekki ómerkilegt menningar yrirbrigði, að þegar íslendingar engu nokkur fjárráð, verja þeir eigi ltlu af því fé til bókakaupa. ■^g gaf einnig að sjálfsögðu nokk- Urn gaum að öðrum hliðum á íslenskri nútíðarmenningu. Eg sá sýnd á leik- sviði í Reykjavík síðastliðið sumar tvö víðfræg merkisverk norskra höf- uðsnillinga í leikritagerð, “Pétur Gaut” Henriks Ibsen og “Paul Lange og Tora Parsberg” eftir Björnstjerne Björnson. Færðu leiksýningar þess- ar mér heim sanninn um það, að ís- lendingar eiga góðum leikkröftum á að skipa, sem munu þó njóta sín enn betur, þegar Þjóðleikhúsið kemur til sögunnar, og skyldi þess ekki langt að bíða. Þá fer það eigi fram hjá neinum, sem til íslands kemur og hefir eyr- un sæmilega opin, hve íslensk tónlist hefir orðið f jölbreyttari, þjóðlegri og sérstæðari á síðari árum. Eiga þar fyrst og fremst hlut að máli hin eldri tónskáld, lífs og liðin, sem brautina ruddu, en þar koma einnig til greina yngri tónskáldin, sem hafa með tónlagasmíðum sínum af ýmsu tagi aukið margbreytni og svipbrigði íslenskrar tónmentar, en á því sviði er um mikinn gróður að ræða. Varð eg t .d. mjög hrifinn af hinu ágæta lagi Sigvalda Kaldalóns tónskálds við hið hjartnæma erindi úr kvæði Eggerts Ólafssonar, “ísland ögrum skorið”. Þótti mér það einnig verð- skuldað réttlæti örlaganna, að þetta ljóð ættjarðarvinarins mikla og vor- boðans í sjálfstæðisbaráttu íslend- inga skyldi hefjast upp í slíkan tign- arsess í hugum landa hans, eins og raun bar vitni, einmitt á því ári, þeg- ar draumur kynslóðanna um endur- heimt frelsi fslands rættist að fullu. Þá duldist mér eigi, að í íslenskri myndlist er einnig um mikinn og margbreyttan gróður að ræða, og bar sýning Félags íslenskra myndlistar- manna, er haldin var í sambandi við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.