Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 53

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 53
OKKAR Á MILLI 31 Ungi læknirinn: Já eg skil nú hvernig læknirinn fékk mætur á því. Hjúkrunarkonan: Einhver hefir sagt, að fullorðnir séu aðeins börn, stór vexti. Og allir vita að menn hafa sérstaka nautn af að eiga sam- eiginleg leyndarmál. Meðlimir leyni- félaga standa fastast saman fyrir tákn, seremóníur og inngangs- 0rð, sem ekkert hafa sér til ágætis annað en vera félagslimum sameign, en marklaus þeim sem utan félagsins standa. Og læknirinn stofnaði eins- honar leynifélag með sér og Jonna. hlann fór með fyrri hluta mottósins, eitt lóð af varúð,>, og kendi svo úrengnum að botna með, “er betra en Pund af lækningum”. Eða Jonni byrjaði, en læknirinn botnaði. Og til gera leyndardóminn enn dýpri, entu þeir með að segja báðir í senn, °kkar á milli.” Og þessi einfalda Seremónía reyndist óbrigðult deyfi- ^n^ðal, nær sem eitthvað gekk að J°nna, og lækningin hefði annars reynst óþægileg, eða valdið sársauka. Ungi læknirinn: En hver og hvar fr Þessi Jonni nú ? (Lítur á ljósmynd- lrnar). Eg sé hann hefir verið í fyrra stríðinu. ^iúkrunarkonan: Hann týndist á rakklandi og kom aldrei í leitirnar. v° dóu foreldrar hans úr spönsku Veikinni 1918. Og gamla konan seg- lr> að síðan hafi ekki læknirinn litið Slaðan dag. læknirinn (stendur upp og s °ðar myndirnar). ^iúkrunarkonan (stendur upp): S held mér sé nær að halda áfram ^ð að taka til í lækningastofunni. ^Fer út til hægri). Uamli læknirinn (kemur inn frá s^ri- Sér unga læknirinn niður- sokkinn í að skoða myndirnar. Geng- ur að klæðaskápnum. Þeir bjóða hver öðrum góðan dag. Gengur frá hatt- inum í skápnum): Mér þykir þú vera árrisull, en svo ertu líka nærri eins ungur, eins og eg var á þínum aldri. Ungi læknirinn (hlær) : Nærri því eins ungur, segir þú. Gamli læknirinn: Já. Veistu ekki að heimurinn er eldri nú, en þegar eg var á þínum aldri? Ungi læknirinn: Ekki hafði mér nú dottið það í hug. — Eg var að minnast á það við hjúkrunarkonuna, að mig langaði til að sem minst breyting ætti sér stað hér í stofunni, þó eg taki við, svo sjúklingarnir kannist þó við umhverfið. Það verða þeim nóg vonbrigði að þú ert farinn. Gamli læknirinn: Eg veit ekki. Sumum mun varla mislíka það. Þeir vita sem er, að nýir vendir sópa best. Ungi læknirinn: Þeir verða færri en hinir. Eg er að hugsa um að biðja þig að lofa myndunum að vera þar sem þær eru, svona fyrst um sinn. Gamli læknirinn: Það er velkomið. En eg hefði búist við að þú veldir eitthvað nýstárlegra til að prýða með stofuna. Ungi læknirinn: Eins og það sem nýtt er sé endilega fegurra en hið gamla. (Þögn). Gamli læknirinn (tekur stólinn við borðsendann og færir hann að bak- veggnum. Stendur upp á honum og tekur niður skírteinin, sem hann leggur á borðið) : Ekki beint feg- urra, en ef til vill þýðingarmeira, að minsta kosti fyrir þá sem ungir eru. Ungi læknirinn: Hvernig geta hlutirnir haft misjafna þýðingu fyr- ir unga og gamla?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.