Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 56

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 56
34 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA Jortni: Jú. Annaðhvort það eða ekkert. Gamli læknirinn: Þetta er ekkert nema ungæðisháttur, Jonni minn. — Eins og eg segi, liggur þér ekkert á. Nær sem þörf gerist, verður þú og aðrir kallaðir í herinn af yfirvöldun- um. Annars er þér í lófa lagið að komast að liðsforingjastöðu. Jonni: Það er árangurslaust fyrir þig að telja um fyrir mér. í herinn fer eg, hvað sem hver segir, og bíö ekki eftir að verða skyldaður til þess. Til herkænsku kann eg ekkert, og kæri mig heldur ekki um liðsfor- ingjastöðu. (Þögn). Vitaskuld er búningurinn og sá heiður, sem fylgir honum, ærið freistandi. En svo er mér hitt ljóst, að einn óbrotinn liðs- maður, í tæka tíð, er meira virði en tíu í ótíma. — Eitt lóð af varúð — (þögn). Ertu búinn að gleyma for- múlunni, fóstri? — Okkar á milli. Gamli læknirinn: Þetta er alvöru- mál, Jonni minn. Þú ættir ekki að hugsa það með léttúð. Því þó þú kunnir að meta lítils fjör þitt og framtíð, ættir þú að hugleiða hvernig foreldrar þínir taka þessu. Eða finst þér ekki þú hafa neinar skyldur gagnvart þeim? Jonni: Jú. En ekki í þessu tilfelli aðrar en þær, sem hver heilbrigður maður hefir gagnvart öðrum frið- sömum og góðviljuðum mönnum, hvar sem þeir búa á hnettinum. Og þó það sé efamál, hvort eg komi að nokkru liði, er þetta eina leiðin, sem vit mitt og samviska sér, út úr þeim ógöngum sem mannkynið er komið í, fyrir vitleysu og aðgerðaleysi ykk- ar eldra fólksins. Gamli læknirinn: Ekki veit eg hverja eða hversu marga þú átt við, þegar þú talar um okkur eldra fólkið en eg segi fyrir mig, að eg hata allan ófrið manna á milli, hvað þá blóðugar styrjaldir. Hinsvegar skortir mig, því miður, vald til að afstýra þeim. Jonni: Segjum að eg stæði brenni- varga að verki, þar sem þeir bæru eld að húsum, ætti eg að láta slíkt af- skiftalaust, af því eg er ekki í slökkviliðinu? Gerði eg það, hefði eg þó betri málstað en þið, læknarnir, því starf ykkar gengur alt út á að verja mennina allskonar eymd og á- föllum. Gamli læknirinn: Með öðrum orð- um, þó eldri kynslóðin öll eigi sök a styrjöldinni, erum við læknarnir sekastir. Jonni: Því ekki það? Þið þykist sjálfkjörnir til að firra mannskepn- una allskonar böli, og persónulega hefir þú valið þér slagorð þess efnis og hengt það upp á vegg. Gamli læknirinn: En þú getur varla búist við, að læknastéttin hafi höndur í hári þeirra sem ráða lögun1 og lofum í heiminum. Jonni: Nei, ekki sem stendur; en eg vona að sú tíð komi, að þið sjáið hversu víðtækur verkahringur ykkar er, og gegnið skyldu ykkar. Og hvað því viðvíkur að hafa höndur í hári stjórnmálamanna, eruð þið engir eft- irbátar fólksfjandans hans Ibsens. Gamli lækirninn (brosir): Held- urðu eg viti ekki að þú ert að koma mér til að þrefa við þig? Þannig á að slá mig af laginu, svo eg miss’ sjónar á aðal orsök þessa frumhlaups þíns, sem ekkert er annað en ung*ðr og ævintýraþrá. En ekkert sem þu segir, vegur á móti vonum mínum °S óskum um framtíðar velferð þína.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.