Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 58

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 58
36 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Jonni: Já, valdi þeir morðum og eyðileggingu. Þeir þjást ýmist af ágirnd, valdafíkn, þjóðardrambi eða ótta af öðrum, sem komið er á stig brjálsemi. Gamli læknirinn: Og við læknarn- ir ættum náttúrlega, að heimta að fá að skoða þrjótana, og skipa lögregl- unni að fara með þá á geðveikra hæli. Nú eru kenningar þínar að verða broslegar, Jonni minn. Jonni: Og þínar grátlegar. Eg skal taka sjálfan mig sem dæmi. Þú hefir annast mig síðan eg var í móð- urkviði, varið mig fyrir margskonar kvillum og landfarsóttum, gefið móð- ur minni holl ráð um meðferð á mér, jafnvel sagt fyrir um klæðnað minn og matarhæfi, og ert nú upp með þér af hreysti minni og heilbrigði. Og nú er eg fær! Fær til hvers? Fær til að fara í önnur lönd og drepa eða limlesta meðbræður mína, sem eg á engar sakir við; og má búast við að verða sjálfur limlestur eða drepinn. Og séu hinir svonefndu óvinir mínir upplýstir menn, hafa þeir sama við- horf og eg. Er nokkurt vit í öðrum eins fjarstæðum? Gamli læknirinn: Vit eða óvit. Ekki ræður þú bót á þe^su með því að kasta þér fyrir byssukjaftana. Jonni: Þið kennið að varúð, við- höfð í tæk tíð, komi oft í veg fyrir veikindi og jafnvel meinsemdir sem annars krefðust skurðlækninga. í þessu tilfelli hafið þið gjörsamlega brugðist þessari kenningu ykkar, og því liggur ekki annað fyrir en skurð- lækning. Hvort hún hepnast verður eins mikið undir ykkur komið, eins og okkur hinum, sem ganga á víg- völlinn. Okkar stríð kemur svo best að notum, að þið breytið eftir kenn- ingu ykkar, en hengið hana ekki upp á vegginn aðeins til prýðis. Gamli læknirinn: Eg sé að engn tauti verður við þig komið fyr en þu hefir ausið þér út. Láttu mig °u heyra, hvernig læknastéttin ætti að haga sér, svo hún slyppi við ákærui þínar. En mundu eftir að verka- hringur hennar liggur.utan stjórn- málanna. Jonni: Því neita eg fastlega. Eg veit ekki betur en þið hafið nú þega1 allmikil völd þegar til heilsufars þjóðarinnar kemur og annars sem að því lýtur. Það þætti aum landstjórn, sem væri án heilbrigðismáladeildar, og sú deild lítils metin, færi hún ekki að ykkar ráðum. Eða eru það ekki aðallega læknar, ásamt verkfræðing' um og ýmsum handverksmönnum, sem ráða fyrir um fyrirkomulag °» útbúnað á flestu því sem snerth' heilsufar almennings, alt frá umbun ■ aði á salernum og saurrennum t'! lofthreinsunar og lýsinga himinhárra halla, ekki síður en náma í iðrum jarðar? Og svo voldugir eruð þið, ^ einn af ykkar minstu stéttarbræðrum getur kyrsett stærsta hafskip heimS' ins, álíti hann einn einasta farþeg3 haldinn af smitandi veiki. (Þögn)’ Gamli læknirinn. Haltu áfrarn- Þu hefir sjálfsagt hugsað þér hvernig heilbrigðismáladeild okkar þjóðar 2 að afstýra styrjöldum í annari heims álfu. Jonni: Á líkan hátt og hún ver þjóðina fyrir slysum, gaseitrun drepsóttum. Fyrst og fremst getul hún heimtað að landstjórnin taki fyr ir tilbúning á öllu því, sem að vl£ búnaði lýtur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.