Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 61

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 61
OKKAR Á MILLI 39 festir þeirra meiri siðferðislegan rétt til að ráðslaga örlögum fjöldans, en eg hefði til að stunda lækningar. Hvernig komast þessir menn til valda? Ekki hafa þeir notið sér- mentunar í sögu, hagfræði, félags- fræði né öðrum greinum, sem lúta að stjórnmálum. Að minsta kosti er Þess ekki krafist af þeim. Nei. í stað sérmentunar og viðurkendra ^annkosta, ráða efnahagur, kænska °g kjaftavit hvort þeir komast í valdasessinn. Að eg tali nú ekki um hina, sem taka völdin að erfðum, þó Þeir kunni að vera bófar eða bjánar eða hvort tveggja. Það mætti ekki ^inna vera, en heimtað væri skírteini af þessum náungum, þess efnis að Þeir væru ósnertir af ágirnd og valda- fíkn. Því menn sem hafa það mark- mið í lífinu, að hrúga saman fé, sem Þeir geta aldrei notið, eða ráða ör- iögum annara án þess, að bera vel- ferð þeirra fyrir brjósti, eiga fremur i'eima á geðveikrahælum, en í þing- solum. (Þögn). Gamli læknirinn: Mikið dreymir Þig. Jonni minn. Jonni: Fleiri en mig hefir dreymt um alheims frið. Sumir hafa jafnvel hl°tið friðar-verðlaun Nóbels fyrir öraumóra sína. Ekki hafið þið lækn- arnir orðið fyrir þeirri sæmd. — Þið, Sem þykist útvaldir til að stemma stlgu fyrir eymd og böli mannkyns- lns, hafið aldrei hrært hönd né tungu tjl að firra það mestu hörmungum Þess — styrjöldunum. Nóg að þið elgnið ykkur slagorð og hengið það UPP á vegginn. (Þögn). Gam/i' læknirinn: En nú duga ekki einu sinnj draumórar og bollalegg- lngar. Jonni: Nei. Við, sem færir erum, verðum að fara — í þetta sinn. Gamli læknirinn: Ekki allir. — Margir verða að vera heima. Jonni: Já, eldri kynslóðin. En þó við hinir yngri sitjum að krásinni, spái eg að þið sem eldri eruð, hljótið meir en reykinn af réttunum. Gamli læknirinn: Eg á bágt með að sjá samræmi í friðar-prédikun þinni og ákvörðun að ganga í herinn, án þess að hafa nokkra vissu fyrir, að þú verðir þar að meira liði en þó þú værir heima. Jonni: Eg einn verð að dæma um það. Komi eg til baka heill á húfi, getur skeð að eg beiti mér fyrir frið- armálum framtíðarinnar; verði eg drepinn eða limlestur, kant þú að vakna til meðvitundar um, að styrj- aldir eru engu síður hættulegar en landfarsóttir og annað því um líkt, og að mottóið okkar hafi víðtækari merkingu en þú hyggur nú. Ef til vill á þetta gamla leikfang okkar mestan þátt í, að eg geng í herinn. Finn þig seinna. (Fer út til vinstri). ÞRIÐJA SÝNING Hefst þar sem fyrstu sýningu lauk. Breytingin gerist með sömu gern- ingum og fyr. Gamli læknirinn: Sama daginn innritaðist Jonni í fótgönguliðið. Ungi læknirinn: Hann hefir verið einkennilegur maður. Gamli læknirinn: Aldrei fanst okkur það, meðan hann umgekst okkur. Og bréf hans frá vígstöðv- unum voru blátt áfram. Hann skrif- aði oft og það síðasta kom eftir að foreldrar hans meðtóku hraðskeytið sem tilkynti þeim að hann væri týnd- ur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.