Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 101

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 101
MAÐURINN FRÁ NYJA-SJÁLANDI 79 henni. Eg get því ekki sagt hana alla, og hreint ekki á líkan hátt og hann sagði hana. En aðalinnihald hennar er þannig: Það eru um níu hundruð ár síðan saga þessi gjörðist, og hún gjörðist á Norðurlöndum. Það er sönn saga, og hún var snemma faerð í letur á ís- lensku og hefir verið þýdd á margar tungur. Hún er af konungi, sem var ungur að aldri, þegar hann settist að vÖldum. Faðir hans, sem líka var konungur á Norðurlöndum, hafði far- ið fram með lítilli vægð við þegna sína, og urðu margir honum óvin- veittir, og gjörðu bændur uppreisn °g börðust við hann, og þar féll hann í grimmum bardaga. Þegar hinn ungi konungur tók við völdum, byrj- aði hann stjórn sína með allmikilli hörku, því að honum var mjög gramt 1 geði til þjóðarinnar fyrir óhlýðni hennar við föður hans. Var fram- koma hins unga konungs gagnvart nllum, jafnvel ráðgjöfum hans og hirðmönnum, svo stirð og hranaleg, °g orð hans svo bitur og særandi, að ttiargir þeirra, sem honum voru ná- homnir og vinveittir, óttuðust, að þjóðin mundi gjöra uppreisn og reka hann frá völdum, ef hann héldi áfram að vera harðstjóri. Kom ráðgjöfun- Um og hirðmönnunum saman um það, að einhver þeirra yrði að áminna hann og vanda um við hann. En flestum hraus hugur við, að takast það á hendur. Var að lokum afráðið, að kasta skyldi hlut um, hver segja skyldi konungi til siðanna. Með hlrðinni var um það leyti íslenskur maður, sem var mikið skáld og verið uafði mikill vinur föður hins unga k°nungs, og báru allir hirðmennirnir óbilandi traust til þessa fslendings. og þegar kastað var hlut, var stilt svo til, að hlutur skáldsins kom upp. Orti þá íslendingurinn langt og voldugt kvæði, gekk fyrir hinn unga konung og flutti honum kvæðið. En í kvæð- inu var alt, sem íslendingurinn vildi segja konunginum. Hann byrjaði kvæðið með mildum og hógværum orðum, minti hinn unga konung á föður hans, og bað hann að reiðast ekki við bersögli ráðgjafa sinna. Þar næst lét skáldið hvert reiðarslagið fylgja og sagði konungi afdráttar- laust til syndanna, og sagði meðal annars: “Hver eggjar þig að ganga á bak málum þínum? Fastorður skyldi konungur vera. Hver eggjar þig að höggva bú þegna þinna?” Skáldið bað hann að varast þetta. “Vinur er sá, er varar,” sagði skáldið. Og hann endaði kvæðið mjög fagur- lega og kvaðst vilja lifa og deyja með hinum unga konungi, en skoraði jafnframt á hann, að breyta sér og hegðun sinni sem allra skjótast. Kon- ungurinn hlustaði á kvæðið með mik- illi eftirtekt, og það hafði góð áhrif á hann, því að hann var vitur maður. Hann hlýddi orðum skáldsins og varð upp frá því mildur og réttlátur kon- ungur, sem þjóðin hans virti og elsk- aði. Hann og hinn berorði, djarf- mælti íslendingur voru vildarvinir eftir það á meðan þeir báðir lifðu. Þannig gat hið ágæta íslenska skáld, með einu kvæði, afstýrt innanríkis óeirðum og bardögum. “Þannig er aðal-inntak sögu þeirr- ar, sem Hans sagði okkur í skálan- um þetta áminsta sunnudagskvöld,” sagði Wilson; “og sagan hreif á svip-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.