Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 106

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 106
84 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA istic Institute of America” í New Haven. III. Eitt af þeim mörgu fyrirbrigðum í lífi og háttum manna eru hinar svo- nefndu mállýskur, sem oft og tíðum einkenna svo málfæri fólks, að hægt er að geta sér til um, úr hvaða fjórð- ungum eða bygðarlögum það er runn- ið. Lýsir það sér ekki aðeins í orða- lagi og sérkennilegum talsháttum, heldur og í framburði algengra orða og í hreim málsins. Út á þann hála ís ætla eg ekki þó að hætta mér, að reyna að grafa fyrir rætur þess eða útskýra það á fræðimannlegan hátt. En ætla má, að hin sameiginlegu ein- kenni hverrar mállýsku stafi af ein- angrun eins landshluta frá öðrum. Á það þá einkum við stafaframburð og hljóm orðanna. Einstök orðatiltæki (skrípaorð og sérvisku hnykkir) spretta að líkindum að einhverju leyti af löngun til að vera frumlegir í máli og öðruvísi en aðrir menn. En raddblær, hæð og dýpt, að svo miklu leyti, sem hann ekki er eftirherma, byggist á sköpun barkakýlis hvers einstaklings, og verður víst ekkert við því gjört, meðan hverri hljóð- stöfu ekki gefið víst svið og sveiflu- fjöldi eins og nótunum í tónstigan- um. Öll þessi afbrigði verða að hverfa eða lagast með tímanum. Út- varp og hljóðritun ætti að geta af- numið allar mállýskur á skömmum tíma — einkum ef þjóðin gæti öðlast þá djörfung, að endurbæta stafrófið svo, að til væri stafur fyrir hvert ákveðið hljóð, og einn óbreytilegur framburður hvers bókstafs því sam- fara. Ætti þá enginn maður eða kona að fá kennaraleyfi, sem ekki hefði staðist próf í hinum viðurkenda rétta framburði. Við kensluna yrði og aó nota hljómplötur til skilningsauka. Gæti þetta gefið síðari tíma hljóð- fræðingum nýtt og aukið verksvið. Ekki hefi eg haft af því, að spyrj3 dr. Stefán þess, hvað olli því, að hann gjörði hljóðfræði að sérgrein í a' framhaldsnámi sínu. En ekki mufl fjarri sanni, að geta sér til, að þaó hafi að einhverju leyti leitt hann inn á þá braut, að hann þegar á háskóla' námsárum sínum vann fyrir sér með því, að aðstoða þá Sigfús Blöndal og Jón Ófeigsson við hina miklu is' lensk-dönsku orðabók, sem Blönda1 var aðalritstjóri að. Kom það mest á Stefán, að búa undir prentun hljóð- skrift og framburðar táknanir bók- arinnar og lesa af því próförk. í5? var hann og uppalinn á þeim stöðv* um, þar sem tvær öldur ólíks fra111' burðar rákust á — austfirskan 0£ sunnlenskan. Gjörir hann einmú- grein fyrir mörgu af því í ritgjÖrðun1 sínum um málbreytingar og hljóó villur. Eitt er víst, að meistarapró^ ritgjörð sína skrifar hann um lS lenska hljóðfræði, og sama er a< segja um doktors ritgjörð hans. Þó skrítið sé, byrjar samt ekki r'1 höfundarferill þessa unga manns málfræðilegum efnum, ef þessar vlS indalegu prófritgerðir eru unda° skildar. Heldur sökkvir hann se fyrirvaralítið ofan í sagnfraeðile£ efni. Á eg þar við Sögu Eiríks Ma^ nússonar, er hann reit veturinn se°^ hann dvaldi í Viðey, sem áður drepið á. Eiríkur var ömmubró ^ hans. Gjörði hann það og mest fyr . • pIÍO1* áskorun vina og frænda sinna, stóðu þeir bræður, Ólafur og MaSn^ Gíslasynir, systursynir Eiríks, nfl an straum af kostnaðinum við rl
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.