Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 107

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 107
ÚTVERÐIR ISLENSKRA FRÆÐA 85 bókarinnar og útgáfu. Á háskólaár- Urn sínum hafði Stefán safnað drög- Uru til sögunnar, og svo síðast, er hann dvaldi um tíma í Cambridge ■^925. Útgáfu bókarinnar var að vísu ^restað þangað til á aldarafmæli Eiríks (1933), eins og skýrt er frá í formála hennar. Þessi bók, sem bygð er á nákvæmri rannsókn bóka, bréfa, skjala og skil- rikja þeirra tíma, bæði á íslandi og ^nglandi, er ekki aðeins ævisaga eins ^anns, heldur og sögulegt yfirlit yfir helstu viðburði þess tímabils, samband söguhetjunnar við Jón Sig- Urðsson og fleiri þeirrar tíðar menn; en einkum þó um verk það er hann Var að vinna á Englandi í samvinnu Vlð marga ágætustu menn Breta, eins °g t. d. skáldið og snillinginn Wil- i'am Morris, Powell og fleiri í þarfir n°rrænnar menningar. Lýsir hann og ^nnkostum og skaphöfn söguhetj- Urir>ar meistaralega, og lætur hann þar ósjaldan sjálfan tala. Kennir þar v*ða allhressilegrar austfirsku. Má °uætt fullyrða, að þessi fyrsta bók ðfundarins setji hann framarlega í r°ð þeirra manna, er ævisögur rita. ^íðan hefir dr. Stefán verið sí- s^rifandi. Eru víst fá íslensk tímarit, ^erri hann ekki hefir ritað í — t. d. ðunni, Skírni, Óðinn, Eimreiðina og eiri -— og í þessu tímariti á hann e*gi færri en tólf eða þrettán rit- SÍÖrðir, aðallega bókmenta og bók- ^^íitasögulegs efnis. Þá má eigi |^eyma aragrúa af blaðagreinum um efni, og ritdómum um bækur. er>nir þar margra grasa og skoðana, . v| maðurinn er óhræddur við að láta )us álit sitt, hvað sem almennings- sk‘tlUu kann að líða í það eða það lið. Væri það að bera í bakka- fullan lækinn, að nafngreina hverja einstaka ritgjörð eða reyna að flokka þær eftir efni. Enda verður ekki farið út í þá sálma hér. En alt þetta er vitanlega fyrir ís- lenska lesendur. Undir kynningar og fræðslustarfið út á við verður því einkum að telja ritgerðir þær, er hann hefir skrifað í annara þjóða tímarit. Meðal þeirra má telja: Acta Philologica Scandinavica, Arkiv för nordisk filologi, Journal of English and Germanic Philologi, Modern Language Notes, Scandinavian Studies and Notes, Life and Letters, Island (Mitteilungen der Island- freunde). Þá hefir hann um nokkur ár verið meðritstjóri að Journal of English and Germanic Philologi. Fjalla þessar ritgerðir um harla margvísleg efni, svo sem: hljóðfræði, samanburðarmálfræði, e i n s t a k a menn, fornmenjar og fornfræði rann- sóknir. Ein grein er um áttir og átta greiningu í nútíðarmáli og talvenjum í ýmsum landshlutum; önnur um sama efni, eins og það birtist í forn- sögunum. Er hún eftirtektaverð, að svo miklu leyti sem fræðimenn þykj- ast geta ráðið að nokkru af, hvar þetta eða hitt fornritið sé fært í letur, eftir því hvernig greint er frá áttum í því. Tvö stærstu ritverk dr. Stefáns eru nú á uppsiglingu. Hið fyrra er kenslubók í íslensku, er verður að öllu sjálfráðu komin á bókamarkaðinn áður en þetta Tímarit er fullprentað. Bókin heitir fullu nafni: Icelandic: Grammar, Texts, Glossaries, og er yfir fimm hundruð blaðsíður í stóru broti, málfræðin tekur yfir 180 bls., orðasafnið 200 síð- ur, og aðrir hlutar bókarinnar eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.