Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 112

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 112
90 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA bóndans, að leið mín lá í gegnum þorpið. Gekk þá maður í veg fyrir mig, sem hafði stóra búð þar í bæn- um, og spurði mig hvort eg gæti tal- að norsku og íslensku. Eg játti því. Hann spyr mig þá hvort eg vilji vinna í búð hjá sér. Eg sagðist kunna of lítið í ensku. Hann sagði að það væru mest norskir og íslenskir bú- endur þar í kring. Nú var eg ekki búinn að plægja ekrurnar, en samt herti eg upp hugann, og lofaði að sjá hann seinna um kvöldið. Sagði eg nú bóndanum frá þessu tilboði búðar- haldarans. Hann sagði strax: Taktu þessu boði, þú getur lært mikið, við að kynnast verslunar sökum, ef ykk- ur semur. Eg fór svo um kvöldið að sjá búðarhaldarann, sem hét Seals, og sagðist skyldi reyna þetta. Það fyrsta, sem eg þurfti að gjöra, var að selja sjálfum mér ný föt. Nóg var til að velja úr. Hann hafði alskonar vörur, og í parti af búðinni hafði hann mikið af meðölum, því hann fékst töluvert við lækningar. En við það átti eg ekkert, nema þá pat- ent-lyfin. Hann var oft í gripakaup- um, og var þá kona hans líka í búð- inni. Hún var hálf dutlungalynd, og fólki líkaði ekki að láta hana veita á sig. Mér féll hún ekki heldur. Þegar eg var búinn að vera þarna hátt á annað ár, kom Helgi Jónsson, útgefandi Leifs. Hafði hann farið til íslands, og var nú á ferð heim aft- ur til Winnipeg. Hann lét ekki bíða, að biðja mig að koma norður með sér. Hann ætlaði að byggja búð og byrja verslun, strax og hann kæmi heim, og bauð mér sama kaup og eg hafði, n.l. 50 dollara á mánuði. Þarna voru ein vegamótin fyrir mig að velja um, og þó gamla Seals væri ekki um að missa mig, þá lofaði eg þó Helga að koma, þegar hann væri búinn að byggja búðina, sem hann bjóst við að yrði seint í október. 1882 fór eg til Winnipeg. Búðin var þá ekki full smíðuð, og vann eg við ýmsa bygg" ingarvinnu þangað til Helgi var bú- inn með búðina og farinn að versla. Eftir liðugan mánuð hjá Helga, lagð- ist eg í taugaveiki, sem þá geisaði í Winnipeg. Var mér lengi vel ekki ætlað líf. Á meðan seldi Helgi versl- un sína enskum manni, og byrjaði aðra verslun á horninu á Isabella og Notre Dame strætum. Þegar mér fór að batna byrjaði eg aftur að vinna hja Helga, og var þar í nærri tvö ár. Þa seldi hann verslunina. Mörg bréf fékk eg frá gamla Seals í Minneota um að koma til sín aftur, og bauð að borga fargjald mitt. En nú voru kringumstæður mínar breyttar, svo eg gat ekki tekið boði hans. 9. nóvember 1883 giftist eg SvövU Björnsdóttur Skagfjörðs og Krist- rúnar Sveinungadóttur konu hans. 1885 ferðaðist eg vestur að Kyrra- hafi, til Victoríu á Vancouver-eynru- Samferða mér voru þau hjón Harald' ur Olson og kona hans, unglingspi^' ur, sem Ólafur hét og Mrs. Morris- Þó eg færi þá ferð á minn kostnað, var hugmyndin, að líta eftir nýlendu- svæði fyrir fslendinga, þar sem þel! gætu sest að sem sérstakur þjóð- flokkur líkt og í Nýja fslandi við Winnipeg-vatn. Þetta var áður en C. P. R. járnbrautin var lögð vestur að hafi, svo við urðum að fara suður til Bandaríkjanna og vestur Mo° tana til Seattle og svo á skipi til VlC toria. Eg hafði hugsað mér, að fara alla leið norður á enda eyjarinnar, sem mér var sagt að væri um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.