Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Page 122

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Page 122
100 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA konan um, að foreldrar Veigu hefðu beinlínis rétt til að taka fram fyrir hendurnar á henni í þessu máli. Tengdadóttir Rannveigar gömlu, móðir Veigu, hafði komið inn til hennar í dag og sagt henni, að faðir Veigu hefði sagt henni í morgun, að hann hefði ekki búist við því frá henni, að hún yrði ein af þeim, sem bærust með æsingastraum stríðs- áhrifanna í ástamálum, og hún gæti slegið því á frest, að gifta sig, þar til eftir stríðið. Veiga hafði engu svar- að öðru en því, að hún hefði ekki tíma til að tala um þetta núna, því hún væri að verða of sein á stefnumót við unnustann, og með það hafði hún farið. Síðar hafði hún svo símað móður sinni og beðið hana, að vera við því búin að nokkrir gestir kæmu með kvöldinu. Andrúmsloftið hafði verið þungt í húsinu í dag, en Rannveig gamla hafði ekkert lagt til þessara mála ennþá, hún varð að hugsa sig um. Hún vissi vel, að faðir Veigu sá ekki sólina fyrir henni, og hún skildi, hversvegna hann vildi fresta þessari giftingu. Hann var að hugsa um framtíðar öryggi Veigu. En var ekki alt öryggi á ringulreið í heiminum núna? Og auðsjáanlega var Veiga ekki að hugsa um, hvað þessi gifting gat fært henni, heldur hitt, að hún var að sjá á eftir manni, sem hún unni, út í þennan hildarleik, sem engin vissa var fyrir, að hann kæmi til baka úr. En ástin hefir löngum verið þyngri á metaskálunum heldur en hagsmunir og öryggi; til allrar hamingju var ekki hægt að kaupa hana né selja. Gamla konan varpaði öndinni mæðilega; hún vissi, að ef Veigu og föður hennar bæri of mikið á milli. yrði það hvorugu létt. Gat hún nokkuð greitt úr þessu? Hún var hætt að skifta sér af hlutunum, komin með annan fótinn inn í eilífðina, en henni féll það ekki vel, að nýárið byrjaði með fáleika innan fjölskyld- unnar. Þreytt og ráðalaus sló hún hugs- unum sínum á dreif og hlustaði um stund á vængjaþyt stormsins úti fyr' ir. Og alt í einu var sem tjaldi tím- ans væri svift til hliðar og annar veð- ursöngur kvað í eyrum hennar. Hug' ur Rannveigar gömlu hvarf nú allnr inn á svið fortíðarinnar. Með leiftur' hraða kallaði muni hennar fram myndir og minningar, sem risu hrem- ar og ómáðar upp úr djúpum tímans- Af öllum þeim minningasæg, var maður hennar fremstur í fylkingU’ hún heyrði raddblæ hans, og hun heyrði aftur veðurhvininn kvöldið sem hún sá hann í fyrsta sinni. Hún var nú stödd heima á íslandn heima í stofunni á Felli í rökkrinu d gamla-ársdag fyrir meira en 60 árum síðan. Dagurinn hafði verið þung búinn og grár, logndrífan var að a' gerast og veðursöngur hvein í fj°^ unum, og unga heimasætan var da í skapi, því hún vissi að á hverrl stundu mundi bresta á öskrandi hríð arbylur og unga fólkið úr nágrenn inu, sem hún hafði boðið heim a nýársnóttina, mundi verða að sirla heima veðurtept. Og hún ha hlakkað svo mikið til, að hafa þenna’ gleðskap á nýárinu, og hafði Þur,. að hafa mikla fyrirhöfn, til að fá ley eldra fólksins, til að hafa þetta heina boð. Foreldrar hennar og amma áhtl _ að gjálífi meðal yngra fólksins vae
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.