Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 141

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Side 141
ÞINGTÍÐINDI 119 laginu lið með sama hætti, auk ágæts stuðnings við mál vor í blaði sínu “Lög- bergi”, og hið sama hefir ritstjóri “Heimskringlu”, Stefán Einarsson, gert í dálkum blaðs síns. Þykir mér hlýða á þessum eyktamörkum í sögu félagsins að þakka íslensku blöðunum marghátt- aðan stuðning við mál vor á liðinni tíð. Porseti hefir heimsótt þessar deildir félagsins á árinu og flutt erindi á sam- komum þeirra: — allar þrjár deildir þess í Saskatchewan, ennfremur deildirnar i N. Dakota, Selkirk, Árborg og Mikley. Einnig flutti hann ávarp á samkomu sambandsdeildarinnar “The Icelandic Canadian Club” í Winnipeg og ræðu um þjóðræknismál á stofnfundi Islendinga- félagsins í Fargo og Moorhead. Með bréflegum kveðjum af félagsins hálfu hefir hann eins og að undanförnu unnið að því að sameina hugi Islendinga um nienningarerfðir þeirra og einnig aflað allmargra nýrra félagsmanna, en fjár- Tiálaritari gerir frekari grein fyrir þeirri hliðinni á útbreiðslustarfinu í skýrslu sinni. Þá hefir forseti flutt á ýmsum stöðum ræður um íslensk efni og norræn á ensku máli, svo sem á allsherjarmóti norrænna manna í Winnipeg í júlímán- uði, og skrifað greinar og ritdóma um Þau efni í amerísk og canadisk rit. islandsmynd félagsins hefir einnig á árinu verið nokkur þáttur í útbreiðslu- starfinu, þvi að séra Albert E. Kristjáns- son hefir sýnt hana í bygðum íslendinga a Vesturströndinni; ennfremur var hún sýnd á samkomu sambandsdeildarinnar Vísir” í Chicago. Liggja fyrir nokkrar beiðnir um myndina, en hún hefir þegar reynst oss mjög nytsöm gjöf og vinsæl að sama skapi. Ftœðslumál A Þjóðræknisþinginu í fyrra var for- aeta falið að skipa á ný milliþinganefnd 1 fræðslumálum. Skipaði hann stuttu ®lðar i þá nefnd sömu menn og konur, er höfðu svo ötullega og farsællega unnið ^ð þeim málum árið áður og tóku þau 011 kosningu. Er nefndin því þannig skipuQ; Mrs. Einar P. Jónsson, formaður; smundur P. Jóhannsson, Mrs. S. E. íörnsson, Sveinn Thorvaldson og Miss Vilborg Eyjólfsson. Hefir nefndin, eins og vænta mátti, unnið dyggilega áfram að því að skipuleggja íslenskukensluna, koma henni á sem traustastan grundvöli og efla hana sem allra víðast i bygðum vorum. Er þar um að ræða það grund- vallarstarf í félagsskap vorum, sem löngu fyrri skyldi hafa unnið verið. Hefir það þegar sýnt sig, að happa- og framtíðarspor var stigið með útvegun hinna flokkuðu kenslubóka heiman af Islandi, sem nefndin aflaði sér með að- stoð stjórnarnefndarinnar, og þegar hafa hlotið mikla útbreiðslu. — Nutum vér og þar, sem oftar, drengilegrar samvinnu Þjóðræknisfélagsins á Islandi. Laugardagsskóli félagsins I Winnipeg hefir verið starfræktur með sama hætti og áður, við allgóða aðsókn, en þó hvergi nærri eins mikla og hann á skilið, jafn ágæt kensla, og ókeypis ofan í kaupið, sem þar er á boðstólum. Ættu íslenskir foreldrar að sjá sóma sinn í því að senda börn sín þangað til íslenskunáms. Þessir hafa verið kennarar skólans í ár: Mrs. Einar P. Jónsson, skólastjóri; Mrs. H. F. Danielson, Mrs. Baldvin Einarsson og Miss Vordís Fridfinnsson, en Ásmundur P. Jóhannsson hefir, sem um undanfarin áratug, haft aðalumsjón með skólanum. Mrs. Danielson hefir einnig, eins og áð- ur, æft börnin í íslenskum söng, með að- stoð Mrs. S. B. Stefánsson. Skuldar fé- lagið kennurum skólans og öðrum stuðningsmönnum hans ómælda þökk fyrir árvekni og ósérplægni þeirra í þessu mikla nytsemdarstarfi í þágu fé- lagsins. Þar sem um jafn viðurhlutamikinn þátt er að ræða i starfsemi félagsins, ber einnig að fagna því og þakka það, að ýmsar deildir þess, svo sem í River- ton, Árborg, Mikley, Selkirk og N. Dakota, halda uppi íslenskukenslu, sum- ar með ágætum árangri. Á íslensku- skóla hinnar nýju deildar að Gimli eru t. d. á annað hundrað nemendur. — Deildin i Argyle hefir tekið þetta þarfa mál upp á starfskrá sína. Skýrsla milliþinganefndar í fræðslu- málum greinir annars nánar frá við- leitninni á því sviði. Þó vil eg eigi á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.