Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Page 168

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Page 168
146 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA manna og mynduðu þeir þá þegar nýja sögunefnd: sjálfboðanefnd. Nefnd sú er þingið kaus var með þessu leyst frá öll- um frekari störfum; hún afhenti nýju nefndinni öll skjöl og gögn er hún hafði með höndum og taldi með því störfum sínum lokið. Nefndin hefir því enga verulega skýr- slu að gefa en lýsir yfir ánægju sinni yfir þeirri breytingu, sem á sögumálið hefir komið síðan á þinginu í fyrra. Um starf hinnar nýju nefndar verður væntanlega gefin skýrsla af henni sjálfri. Winnipeg, 22. febrúar 1944. P. M. Pétursson, forseti Sig. Júl. Jóhanesson, ritari Nöfn hinna nýju sögunefndar manna: G. F. Jónasson Friðrik Kristjánsson J. G. Jóhannson J. J. Swanson Ólafur Pétursson Sveinn Pálmason Halldór Johnson Sveinn Thorvaldson Séra Philip M. Pétursson Hannes Péturson W. J. Lindal Soffanías Thorkelsson Sig. Júl. Jóhannesson Þ. Þ. Þorsteinsson Einnig las Mrs. S. Pálmason og af- henti þinginu eftirfarandi skýrslu um tekjur og gjöld í sambandi við sölu á fyrsta hefti af Sögu íslendinga í Vestur- heimi fram til 1. júní 1943. Skýrsla Sögu íslendinga í Vesturheimi (fyrsta bindi) Tekið á móti bundnum bókum .... 403 Tekið á móti óbundnum bókum.... 200 Samtals ..................... 603 TEKJUR: 373 bundnar bækur á $3.50...$1,305.50 9 óbundnar bækur á $2.50 .... 22.50 9 bundnar bækur gefnar 71 bundnar bækur óseldar 141 óbundnar bækur óseldar. 603 Samtals ................$1,328.00 ÚTGJÖLD: Davíð Björnsson, bókband á 50 bókum .....................$ 35.00 Borgað til útsölumanna ....... 198.60 Burðargjald (postage) ......... 29.23 Lagt á banka í reikning S. Thorkelssonar ............. 1,065.17 $1,328.00 Kostnaður við handrit á fyrsta bindi Sögu Islendinga í Vest- urheimi. Það sem borgað var út í Winnipeg af S. Thorkels- son. Borgað til söguritara fyrir 14 mánuði, $75.00 á mánuði....$1,050.00 Uppbót á kaupi .................. 100.00 Frímerki á banka ávísanir...... -48 Davíð Björnsson fyrir vélritun ... 33.11 Fyrir að taka Ijósmynd af hand- ritinu og senda það heim.... 20.00 Kostnaður við að taka á móti bókinni þegar hún kom að heiman, burðargjald og tollur 138.42 Rentur af peningaláni upp til 31. ágúst 1941 .................. 113.52 $1,355.54 Lagt inn á banka í reikning S. Thorkelssonar ............$1,065.11 Mismunur .................. 290.37 $1,355.54 Þessi skýrsla er til 1. júní 1943. S. Pálmason Ásmundur P. Jóhannsson benti a í sambandi við skýrslu þá, er Mrs- Pálmason las, að Þjóðræknisfélagið hefði lagt fram fé, um $1,500.00 til sögu- nefndarinnar í sambandi við útgáfu fyrsta bindis og lagði til að skýrsM milliþinganefndarinnar í sögumálinu og skýrslu sú er Mrs. Pálmason lagði frami eða skýrsla útsölumanns séu viðteknar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.