Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Qupperneq 168
146
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
manna og mynduðu þeir þá þegar nýja
sögunefnd: sjálfboðanefnd. Nefnd sú er
þingið kaus var með þessu leyst frá öll-
um frekari störfum; hún afhenti nýju
nefndinni öll skjöl og gögn er hún hafði
með höndum og taldi með því störfum
sínum lokið.
Nefndin hefir því enga verulega skýr-
slu að gefa en lýsir yfir ánægju sinni
yfir þeirri breytingu, sem á sögumálið
hefir komið síðan á þinginu í fyrra.
Um starf hinnar nýju nefndar verður
væntanlega gefin skýrsla af henni
sjálfri.
Winnipeg, 22. febrúar 1944.
P. M. Pétursson, forseti
Sig. Júl. Jóhanesson, ritari
Nöfn hinna nýju sögunefndar manna:
G. F. Jónasson
Friðrik Kristjánsson
J. G. Jóhannson
J. J. Swanson
Ólafur Pétursson
Sveinn Pálmason
Halldór Johnson
Sveinn Thorvaldson
Séra Philip M. Pétursson
Hannes Péturson
W. J. Lindal
Soffanías Thorkelsson
Sig. Júl. Jóhannesson
Þ. Þ. Þorsteinsson
Einnig las Mrs. S. Pálmason og af-
henti þinginu eftirfarandi skýrslu um
tekjur og gjöld í sambandi við sölu á
fyrsta hefti af Sögu íslendinga í Vestur-
heimi fram til 1. júní 1943.
Skýrsla
Sögu íslendinga í Vesturheimi
(fyrsta bindi)
Tekið á móti bundnum bókum .... 403
Tekið á móti óbundnum bókum.... 200
Samtals ..................... 603
TEKJUR:
373 bundnar bækur á $3.50...$1,305.50
9 óbundnar bækur á $2.50 .... 22.50
9 bundnar bækur gefnar
71 bundnar bækur óseldar
141 óbundnar bækur óseldar.
603 Samtals ................$1,328.00
ÚTGJÖLD:
Davíð Björnsson, bókband á 50
bókum .....................$ 35.00
Borgað til útsölumanna ....... 198.60
Burðargjald (postage) ......... 29.23
Lagt á banka í reikning S.
Thorkelssonar ............. 1,065.17
$1,328.00
Kostnaður við handrit á fyrsta
bindi Sögu Islendinga í Vest-
urheimi. Það sem borgað var
út í Winnipeg af S. Thorkels-
son. Borgað til söguritara fyrir
14 mánuði, $75.00 á mánuði....$1,050.00
Uppbót á kaupi .................. 100.00
Frímerki á banka ávísanir...... -48
Davíð Björnsson fyrir vélritun ... 33.11
Fyrir að taka Ijósmynd af hand-
ritinu og senda það heim.... 20.00
Kostnaður við að taka á móti
bókinni þegar hún kom að
heiman, burðargjald og tollur 138.42
Rentur af peningaláni upp til
31. ágúst 1941 .................. 113.52
$1,355.54
Lagt inn á banka í reikning S.
Thorkelssonar ............$1,065.11
Mismunur .................. 290.37
$1,355.54
Þessi skýrsla er til 1. júní 1943.
S. Pálmason
Ásmundur P. Jóhannsson benti a
í sambandi við skýrslu þá, er Mrs-
Pálmason las, að Þjóðræknisfélagið
hefði lagt fram fé, um $1,500.00 til sögu-
nefndarinnar í sambandi við útgáfu
fyrsta bindis og lagði til að skýrsM
milliþinganefndarinnar í sögumálinu og
skýrslu sú er Mrs. Pálmason lagði frami
eða skýrsla útsölumanns séu viðteknar-