Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 171

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1944, Síða 171
ÞINGTÍÐINDI 149 hjartarætur. Erum vér þess fullviss að ahrif hans muni verða fólki voru hér vestan hafs til mikillar og varanlegrar hlessunar. 5. Vér leggjum til að 5 manna milli- þinganefnd, er fjalli um samvinnumál- ln við ísland á árinu, sé skipuð af for- seta. V. J. Eylands Sveinn Thorvaldson G. L. Jóhannsson Soffanías Thorkelsson G. J. Oleson Ásgeir Bjarnason lagði til, H. Hjalta- hn studdi, að nefndarálitið í heild sé samþykt. Séra Egill H. Fáfnis gjörði hreytingartillögu um, að þingnefndar álitið sé athugað lið fyrir lið, er Eldjárn Johnson studdi. Breytingartillagan feld en nefndarálitið í heild samþykt með því að þingmenn stóðu á fætur, og mál- ið með því afgreitt. Nefndin var skipuð síðar á árinu. Utbreiðslumál, framsögumaður séra Philip M. Pétursson. Útbreiðslumálanefndarálit Við undirrituð, sem útnefnd vorum til Pess að semja álit til íhugunar á þing- lnn um útbreiðslumál, leyfum okkur: . Að leggja til að þingið lýsi ánægju sinni yfir miklu og vel unnu starfi, sem °rseti og framkvæmdarnefnd Þjóðrækn- lsfélagsins hefir unnið á síðastliðnu ári, stofnun fleiri deilda en á nokkru °ðru ári síðan að félagið var stofnsett; ^áeð aukinni félagatölu; með ritgerðum stuðningi kenslumála sem góðan á- j °xt hefir borið, sérstaklega út um bygð- ið ^ð^remur leggur nefndin til að þing- tjái íslensku blöðunum Heimskringlu högbergi, þakkir fyrir veitta velvild ? stuðning þjóðræknismála á árinu, og 1 mu “Icelandic Canadian” fyrir ágæta arnmistöðu meðal yngri islendinga. 2- Að leggja til að þingið lýsi ánægju ^ nni yfír vaxandi áhuga fyrir íslensku- ^ nslu á árinu, og feli væntanlegri ke °rnarnefnd að gangast fyrir, að sú nsla sé aukin og efld í sem allra flestum bygðum íslendinga. Ánægju- legt sé að aðstæður hafi mikið batnað með því að fengist hafa nothæfar kenslu- bækur frá íslandi, og að stjórnarnefnd- inni sé falið á hendur að gangast fyrir að útvega það af þeim eintökum sem út- seld eru orðin, til þess að enginn hnekkir verði á þeim framförum sem hafa orðið í íslensku kenslu. 3. (a) Að leggja til að þingið feli stjórnarnefndinni að styðja deildar- starfsemina eftir megni og veita deild- um aðstoð og hjálp til að ferðast á meðal deilda þeim til leiðbeiningar og hjálpar á hvern þann hátt sem heppilegt þyk- ir, hvort sem er, með fyrirlestrum, leið- beiningum, barnakenslu eða öðru. (b) Einnig leggur nefndin til að þingið hvetji deildir út um bygðir að halda sameiginlega fundi i útbreiðslu- skyni eins og sumstaðar hefir verið gert og reynst vel. 4. Einnig leggur nefndin til að þing- ið feli væntanlegri stjórnarnefnd á hendur að leggja sérstaka áherslu á stofnun enn fleiri deilda og að auka meðlimtölu deildanna og aðalfélagsins. Winnipeg, 23. febrúar 1944. Philip M. Pétursson Marja Björnson Páll Guðmundson Sigurður Johnson S. V. Sigurdson Haraldur Ólafsson lagði til, Árni Brandson studdi, að álitið sé rætt lið fyrir lið. Samþykt. Fyrsti liður samþyktur. Annar liður sömuleiðis. Þriðji liður samþyktur. Fjórði liður samþyktur. Nefndarálitið í heild samþykt. Herra Árni Eggertsson lögfræðingur og erindreki frá sambandsfélaginu The Icelandic Canadian Club, var nú kominn til þings og bauð forseti hann velkom- inn og bað hann að flytja skýrslu frá félagi sínu. Gjörði Árni það. Sagði all- rækilega frá starfi The Icelandic Can-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.