Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 35

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 35
aldarminning hannesar hafsteins skálds 17 Gott er nú á lífið fram að líta, ijuft er með þér starfi dags að hlíta. §®kkar sól og glæstri för vill flýta. t aðmi þig gæfan og leiði þín spor. öja, framtíðin bíður, með blómþakið skaut, og blasa við hlíðar með gróður og skraut. öja, röðullinn blikar svo blíður og fagur. oe blessaður ætíð þinn fæðingardagur. Verður síðar að því vikið, hvert reiðarslag honum var missir sinnar elskuðu eiginkonu á miðju ævidægri hennar. Sjálfur andaðist hann 13. desember 1922 eftir langa vanheilsu. III. Ungur tók Hannes Hafstein að yrkja, og er það til marks um það, hve bráðþroska hann var í þeim ®fnum, að á tvítugsaldri orti hann ágæt kvæði „þrungin af þrótti og ®skufjöri“ (S. Nordal), framsóknar- anda og föðurlandsást, er fundu hæman hljómgrunn hjá löndum hans og öfluðu honum mikilla vin- sælda. Skólabróðir hans og samherji frá yngri árum, Einar H. Kvaran, 1 itaði í Eimreiðina (1932) merkilega °g skemmtilega grein, „Hannes Haf- ^tein á stúdentsárunum", og tekur har upp í greinarlok neðanskráð um- ^ræli úr grein, sem hann hafði skrif- a í Lögréitu um útgáfuna af ljóð- Urn Hannesar, er út kom árið 1916: »Ég veit ekki, hvort nokkrum er bnnugt um íslending, sem hafi ver- 1 rneira bráðþroska en Hannes Haf- sfein. Á þessum árum lét hann, stundum dag eftir dag, rigna yfir ? ^ur vini sína ljóðum, sem okkur Undust merkilegir viðburðir í bók- jbenntum þjóðarinnar — og voru i a ^ka. Ljóð þessa tvítuga manns a a orðið „klassisk11. Þau hafa verið vórum hvers íslendings, sem nokk- ln f^nia hefur tekið sér ljóð í munn. Menn hafa vitnað til þeirra, að sínu leyti eins og til alþekktra málshátta. Börnin hafa lært þau í skólum og heimahúsum. Menn hafa lesið þau og sungið í ölteiti. Og prestarnir hafa farið með erindi úr þeim á pré- dikunarstólnum. Farandspákona náði einu sinni í hann á þessum árum. Hún vissi ekk- ert um hann, hver hann væri eða hvaðan hann væri. Hún sagði hon- um, að það ætti fyrir honum að liggja að verða æðstur maður á sínu landi. Við höfðum enga ofsatrú á spádómum á þeim árum. En þessi spádómur þótti okkur, vinum hans, sennilegur. Hann var fríðastur sýn- um, gervilegastur og glæsilegastur íslendingur, sem við höfum séð. Hann var, eins og Snorri Sturluson kveður að orði um Ólaf Tryggvason, „allra manna glaðastur“. Hann virt- ist fæddur til þess að verða gæfu- maður. Og metorð og völd töldum við að sjálfsögðu gæfu. En hvað sem því leið, þurftum við ekki að fá neina spákonu til þess að segja okkur það, að hann mundi verða talinn með mestu skáldum ís- lendinga. Við vorum ekki í neinum vafa um, að hann var orðinn það.“ Framan af árum birtust kvæði Hannesar í ýmsum íslenzkum blöð- um og tímaritum, en fyrsta kvæða- safn hans, Ýmsisleg ljóðmæli, komu út 1893. Heildarútgáfa ljóða hans, Ljóða-bók, var prentað 1916, öðru sinni, mikið aukin, 1925, og endur- prentuð 1951. Annaðist Tómas Guð- mundsson skáld þá útgáfu og fylgdi henni úr hlaði með gagnorðum for- mála. Úrval úr kvæðum Hannesar hefir tvisvar verið gefið út: Ljóð- mæli, sem Vilhjálmur Þ. Gíslason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.