Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Qupperneq 37

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Qupperneq 37
aldarminning hannesar hafsteins skálds 19 tóm til ljóðagerðar, en óbreyttur var eigi að síður áhugi hans á skáld- skap og bókmenntum, enda orti hann sum ágætustu og merkustu kvæði sín seint á ævinni, eins og síðar mun nánar rætt. Kvæði hans, sem prentuð voru í Verðandi, bera, eins og þegar hefir verið bent á, vitni óvenjulegum þroska hans eftir aldri, jafnframt því og hann haslar sér þar völl sem °flugur formælandi Raunsæisstefn- unnar og þjóðfélagslegra kenninga hennar. Kvæiðið „Stormur“, sem öndvegi skipar í ritinu, túlkar eftirminnilega skoðanir og tilgang höfundarins og samherja hans, og er því tekið hér UPP í heild sinni: kg elska þig stormur, sem geisar um grund en vekur í blaðstyrkum lund, ncr þfa\eysknu kvistina bugar og brýtur e ojarkirnar treystir um leið og þú Þytur. ýmis önnur kvæði hans í ritinu, þar sem þróttur hans, l'ífsgleði og karl- mennska, eru höfuðeinkennin; en það voru einmitt þessir eiginleikar hans sem skálds, er gerðu hann jafn kæran löndum sínum og raun ber vitni. Þessi sérkenni lýsa sér ágæt- lega í hinu alkunna kvæði hans „Undir Kaldadal", þar sem hann segir: Loft við þurfum. Við þurfum bað, að þvo burt dáðleysis mollu-kóf, þurfum að koma á kaldan stað, í karlmennsku vorri halda próf. Þurfum á stað, þar sem stormur hvín og steypiregn gerir hörund vott. Þeir geta skolfið og skammast sín, sem skjálfa vilja. Þeim er það gott. Ef kaldur stormur um karlmann fer og kinnar bítur og reynir fót, þá finnur ’ann hitann í sjálfum sér og sjálfs sín kraft til að standa mót. Að kljúfa rjúkandi kalda gegn það kætir hjartað í vöskum hal. — Ég vildi það yrði nú ærlegt regn og íslenzkur stormur á Kaldadal. bfi liœ,fur Uurt fannir af foldu og hól, os * r '3urt skýjum frá ylbjartri sól, 6 loga1111 Ut>u blæs Þú og bálar upp °g bryddir með glitskrúði úthöf og voga. og h,ÍÍUr ut seglin og byrðinginn ber bú x’ andhreinn um jörðina fer; oe Hf?1 dáðlausa lognmollu hrekur isanda starfandi hvarvetna vekur. bá ÍLSar hu sigrandi um foldina fer, ée piiv1 a® Þrótturinn eflist í mér, ég pIqu þlg’ kraftur, sem öldurnar reisi: Ka Þig, máttur, sem þokuna leysi: ^ Þig’ elska þig, eilífa stríð, Þú hlóði þér söng minn ég bý( hugur Lalsi lottfari, hamast þú hraður; 61 minn fylgir þér, djarfur og glaðui ar jarU! þeirrar þjóðlegu vakning- r °g bókmenntalegu endurnýjung- stLSem þeir félagar, er að Verðandi áh° -f ’ kemur hér fram á æX amllílnn hátt, þrunginn eldmóði Unnar. Sama máli gegnir um Hann orti margt annarra kröft- ugra eggjanakvæða í raunsæjum og ádeiluanda, með það markmið að vekja þjóð sína til dáða og fram- sóknar, og slær á sama streng í tækifæriskvæðum sínum, eins og í hinu hreimmikla og markvissa kvæði sínu um Ölfusárbrúna og einnig í mörgum náttúru- og ætt- jarðarkvæðum sínum. Andans fjör hans og lífsgleði eru einnig meginstraumur í vinsælum drykkjukvæðum hans og ástakvæð- um. Mörg ástakvæði hans frá yngri árum eru samt ort í gamansömum tón, sýnilega ávöxtur skammlífrar ástarhrifningar, þótt í þeim blossi upp ástríðueldur. Djúpstæð og sönn ást tók hann ómótstæðilegum tökum síðar og fann framrás í kvæðum, sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.