Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Page 39

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Page 39
ALDARMINNING hannesar hafsteins skálds 21 harmsögu, þar sem rauntrúar mynd- ir úr lífinu speglast hver eftir aðra í hraðstreymri elfinni. Hin mörgu ættjarðarkvæði Hann- esar Hafsteins eru sérstaklega merki- fe§> og í iþeim er alvöruþung undir- alda. Ættjarðarástin var jafnan sterkur undirstraumur í ljóðum hans; rann þar á áhrifamikinn hátt 1 sama farveg og krafa hans um Þjóðlega vakningu og þjóðfélagsleg- ar umbætur, ekki sízt á fyrri hluta ævi hans, meðan hann var undir heinustum og sterkustum áhrifum Launsæisstefnunnar. Frá yngri ár- Um hans er hið gullfagra kvæði »Ástarjátning“ (til íslands, 1880), sem hefst á erindi, er mörgum mun ^Sgja létt á tungu: sÍLelska hig bæði sem móður og mej hi'; frn°SUT °g ástfanginn drengur, íorkunnar tignprúða, fjallgöfga ey! f>ú ekkl dulizt þess lengur. Af ua meydrottning, heyr þú mig: buga og sálu ég elska þig. Langt mun verða að leita eldheit- ari ástarjátningar til föðurlandsins eÞ þetta kvæði er, sem jafnframt ulkar kröftuglega fúsleika skálds- Íns «1 þess að fórna öllu fyrir vel- ferð þess: ,e? að manni, og veiti það sá að eittahva«efUI' tíða og Þjóða’ ljlfnvað eg megm, sem lið ma þe: báttleSÍð ég ,hafi að bjóða, rnal eg’ að fonSum> mitt lif við Þ1 hvern ljóðstaf, hvern blóðdropa, hjartí °g sal. , . varð þá einnig gæfa hans og ,1 góða hlutskipti að helga líf sitt, 1 r'kum mæli, endurfengnu frelsi n s S1ns og framförum. Með ár- stnUni Varð þjóðlegri strengurinn enn er ari og meir áberandi í kvæðum hans. Framsóknarhugur hans og ættjarðarást fundu sér sameiginlega framrás í hinu andríka og mælsku- þrungna Aldamótakvæði hans, sem vitnað var til hér að framan; mun það kunnasta kvæði hans og um leið eitt hið ágætasta bæði um innihald og efnismeðferð. Þar má einnig sjá merki aukins andlegs þroska og dýpri skilnings samanborið við kvæði hans frá yngri árum. Helgaði hann starf sitt einnig frá þeim tíma- mótum stjórnmálum og opinberum störfum og lagði ljóðagerðina að miklu leyti á hilluna, eins og fyrr getur. Á seinni árum orti hann samt þrjú af sínum mestu kvæðum (að ótöldum eftirmælaljóðunum um konu hans): „í hafísnum", „Land- sýn“, og Minningarljóðin á aldaraf- mæli Jóns Sigurðssonar, hvert öðru fegurra og tilkomumeira um hug- þekkt efni, skáldlega meðferð þess, og sambærilegt málfar. I hinni athyglisverðu grein sinni „Um Hannes Hafstein á lsafirði“ (Lesbók Morgunblaðsins, 7. marz 1943) telur Arngrímur Fr. Bjarnason ritstjóri kvæðið „í hafísnum“ ort vestur þar, en segir annars þannig frá tildrögum þess: ,„Kvæðið „í hafísnum" fullgerði Hafstein að vísu eftir að hann flutti héðan og breytti hinu upprunalega kvæði. En tilefni kvæðisins var för Hafsteins héðan norður til Akureyr- ar á útmánuðum 1903. Hans Ellef- sen, hvalveiðamaður á Sólbakka í Önundarfirði, góðvinur Hafsteins, lánaði hvalveiðibát til norðurfarar- innar. Lentu þeir í hafís út og aust- ur af Horni, og lá við að þeir yrðu að snúa aftur. Vegna röskleika skip-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.