Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Qupperneq 44

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Qupperneq 44
26 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA eftirfarandi áminningar í huga: Donna drottning mælir ekki orð, leikinn út. í svip hennar, látbragði og hárfínum hreyfingum, verða á- horfendur að lesa hámark kvenlegr- ar fegurðar og drottninglegrar tignar. Líkt er komið með Ali. Tím- unum saman þjáist hann þegjandi af ótta og kvíða eða er niðursokkinn í himnakort, gler og dulspeki, og fær lýst því sálarástandi aðeins með fjölbreyttum grettum, fettum og brettum. Atlotum elskendanna, í fíflstúkunni, skal svo í hóf stillt, að enginn hneykslist. Og er svo með stígandi ölvun kóngs, unz hann velt- ur út af í leikslok. Séu ekki föng á hljómsveit, skal notast í þess stað gjálfur og kjaftæði hirðarinnar og skvaldur og háreysti múgsins. Texta kórsöngvanna skulu atomskáld yrkja, en músíkina semja tólftóna kompónistar, nema þar sem öðru- vísi er fyrir sagt. Lofsveit skal sett meðal áhorfenda, til að vekja og stjórna hæfilegri hrifning, og æsa þá til viðeigandi hláturs, gráts og lófaklapps. Þegar hirðin gengur inn í veizlusalinn, eru kóngur og drottn- ing í broddi fylkingar, og setjast í hásætin. Um þau skipa sér lífverð- irnir. Vínföngum og rétta-tegund- um og hvernig það er framreitt, á borð eða í keltu, ræður leikstjóri. Mest mun reyna á kunnáttu hans, eftir að Ali krýpur fyrir kóngi. Úr því vaknar og vex ótti veizlugesta, og þeir taka að laumast út. Gerist mest að því meðan á ræðu Kapí- láns stendur. Þá er það og, að Merk- úríus kemur inn með tvö blys og réttir þau, sitt að hvorum tveggja lífvarða; fer síðan út og Rísóríus með honum. í leikslok eru ekki eft- ir á sviðinu aðrir en kóngurinn (út- úr), drottningin eins og marmara- stytta, hinir tveir blysberar og Kapílán, sem heldur ræðunni áfram ad lib., unz tjaldið er fallið. En það tekur að síga niður, er lífverðimir lyfta blysunum að gullkertunum. Þegar skör þess nemur við gólf, hefj- ast sprengingar, brak og brestir, dunur og dynkir, hróp og köll, fyrir- bænir og formælingar, stunur og angistarvein, grátur og gnístran tanna ad lib. Þessi hávaði skal gilda sem undirspil við kórsönginn: „Buldi við brestur", og er það loka- hljómleikur. Að honum loknum tek- ur lofsveitin áhorfendur á sitt vald og trekkir þá upp í gleðilæti, sem krefjast þess, að tjaldið sé dregið upp. Hvað þá mætir auganu, er um þrennt að velja: 1) brunarústir Gull- hallar; 2) niðamyrkur; 3) tabló, kot- ríki. Á þeirri mynd eru olíuviðir, og grænt gras, kálgarður, og kotið, fífl og dulspekingur, Goðvaldi og Þórása, karl og kerling og kýrin Greppilhyma — allt í vinnufötum. Þá er og sjór og kvöldroði. Og stillh leikstjóri öllu þessu út eftir eigin gení. Velji hann leikslok þessi, skal kórsöngur fylgja, „f verkalok", und- ir gamal-músík. Það hunzar lofsveit- in og gengur á dyr. Fylgi áhorfendui’ henni, er óþarft, að tjaldið falli í annað sinn. Leikurinn hefst með kórsöng, Gulljóla Glória. Meðan lyftist for- tjaldið hægt. í stúkunum sjást fífl og dulspekingur, hvor að iðju sinni- Múg. (Mismunandi raddir fr® torginu): Gleðileg jól. — Gulljól. Gullljósajól. — Gullvalds jól. ' Gu'll. — Jól. (ad. lib. eins og brotin grammófónplata, meðan Rós. fer ut
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.