Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Qupperneq 47

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Qupperneq 47
JÓLAGULL 29 þér, unz fylkir hingað fótum gengur. Kerl. (yfirkomin): En sú dýrð. Alrnáttugur. Heyrðir þú, karl, hann þéraði okkur? — Vér eins og oss vasri orðin hirð? Karl: Æ, haltu þér saman, kona, °g láttu kóngs manninn tala. Merk.: óþarft að eyða hirðorðum a þessi tvö. Eins og ég segi, hér sitjið þið eða standið og farið hvergi an kóngs leyfis. Kerl.: Þó maður hlýddi nú bless- uðum kónginum. Það hastar sosum ekki um rnann hérnana. (Sezt í ann- a hásætið). Lifandi undur eru stól- hinurnar mjúkar. Merk.: Þetta er hásæti. Þar má enginn sitja nema kóngar og drottn- nigar. Hver annar sem þar sezt, á a hættu að fá brenndan rass eða n^issa höfuðið. Það eru hirðsiðir. En y?rra bíður þeirra, sem ekki hlýða (^num. Munið það, kotungar. Kerl. (hrekkur úr sæti): Hásæti. þar sat oss. Alvaldur Gullvaldur yrirgefi vor — vér — oss. En ein- Vern tíma situr Þórása okkar þar. Karl: Það vonar maður, að aldrei komi fyrir. Kerl.; Nær væri þér að læra sög- hUa en vona hana o’ní skítinn. Til ^Vers heldurðu að kóngurinn hafi egert okkur hingað í sjálfa Gull- se r)na’ það á jólunum, og látið o n^^nn þéra okkur í tilbót, eins g nvert annað hirðfólk? seivn^ ^eyrðir hvað kóngs- fa r* ^nn sagði um hvernig hér er vísí me® menn í báða enda. Eins h að eigi bara að slá okkur af. karlfa^” k^U^Va^Ur Þer’ ^arh Annað er kóngum betur gef- ið en að fyrirgefa. Já, fauskur er ég, og orðinn lítt fær til leirburðar, og hef séð höfuðin fjúka af mér betri mönnum. Kerl.: Uss, uss, maður. Sagan segir það blátt og beint, einu sinni var — Karl: Andskotann er að marka þann þvætting? Kerl.: Gullvaldur fyrirgefi þér munnsöfnuðinn hér í hans allra helgasta; og komið að helgustu stund. Karl: Það er nýtilkomið að biðja Gullvald um fyrirgefningu synd- anna. Allt að þessu hafa guðirnir verið einir um þá fyrirgefningu. Kerl.: Það var nú þá, áður en kóngurinn okkar skapaði gull úr moldinni. Svo almáttugur hefur enginn guð verið. Karl: Og það held ég nú, að til hafi verið gull fyrir daga Gullvalds. Kerl.: Jú-jú. Dulitlar bévaðar ekkisins agnar-körtur á víð og dreif, lengst nið’rí jörðinni — segir sag- an; og aldrei nóg til neins. En í gull- suðunni ku það flæða eins og mjólk- in úr snemmbærri kú og storkna eins og mysuostur. Karl: Ætli guðirnir viti ekki, að blessaður mjólkurdropinn er hollari og betri til manneldis en gullið? Gullvaldur er það, en ekki guðirnir, sem sendi leirberana í hagaskikann hennar Greppilhyrnu okkar til að flá jarðveginn og koma moldinni í gullgípuna, svo dropinn dettur úr blessaðri skepnunni. Næst fara helin í garðholuna okkar. Hvað ætlarðu okkur þá til matar? Kerl.: Alltaf ertu við sama hey- garðshornið, allur í matnum, hefur magann fyrir þinn guð, en hunzar það, sem dýrmætast er, blessað gull-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.