Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 55

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Blaðsíða 55
JÓLAGULL 37 húsnæði. Vekur sá skortur og eflir kærleikann og víkkar verksvið hans, og er því hið dýrmætasta menn- ingarverðmæti. Þá er það fagurlega táknrænt, að á friðarins og kær- leikans hátíð hefur konungur vor skipað svo fyrir, að gullljús logi hér í nótt. Er það hin óumræðilegasta brennifórn, er sögur fara af. Fyrir- fram verður ekki væntanlegum ljóma lýst. Þó viljum vér benda á hendingar úr spámannlegu og þrótt- miklu kvæði, er vér ortum, þá er konungur vor krýndi oss lárviðin- um, og hljóða þannig: Fölnar sól, fölvast máni, brennur blástirni í blossum Gullvalds. Meta skal hvern, sem hann mark hittir, segir í fornum fræðum. Og er konungur vor meiri en guða maki í boglistinni, og jafn snjall, hvort hann ber ör að streng til ásta eða aldurtila. Svo segir í sögu guðanna, að Kúpídos sé þeirra markvissastur. Vita þó helgir menn og sekir, að hann hittir ekki ætíð í rétta mark- ið. En þar skeikar konungi vorum hvergi. Fagurt vitni þess er hennar hátign, hin glæsilega og rósfingraða Donna drottning vor, ekki síður en veiðiför konungsins í dag. En af henni höfum vér þá frétt, að fallið hafi fyrir örvum hans hátignar hundrað hreinar hyrndir og sjö tug- ir svína villtra . . . Tjaldið. Stökur Oft, ef gefst frá önnum hlé, ærið margt er hjalað, þó er eins og ávallt sé ósagt fleira en talað. xxx Stakan breytir angri í yndi, er hún fyllir hugans tóm — eins og lítið lauf í vindi leiki sér við hagablóm. X.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.