Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 63

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 63
SÉRA BJARNI GIZURARSON 45 Tvö erindi (3.-4.) úr „Vísu um Mjóafjarðar kosti“ hafa verið prent- uð í íslands þúsund ár, en allt kvæð- ið er 8 erindi, undir sálmalagi[nu?] Hér mætti við bæta öðrum tveim (5.-6.): 5. Margur úr Mjóafirði maðurinn dregur að sér beinfeitanna byrði, sem bezt í maganum fer; skötu og þorskinn þétta þiggja margur vann. Hlýri og lúran létta er lögð fyrir ábaggann. Æta föngin fögur og neyt farnast löngum þeirri sveit, eg veit af öngum aflareit sem er til jafns við hann. 6. Séð hef eg sveitir fegri Suðurlandi á þær hafa þó magann megri (margan?) en Mjóafjörður sá. Raup og rembititlar rífka öngvan stað, slíkt eru leigur litlar, þó leggist maganum að. Betri er nægð en brúkið leitt og bjargar hægð í öllu veitt að sitja í lægð með fleskið feitt fjörinu líknar það. „Séð hef eg sveitir fegri, Suður- landi á,“ segir skáldið hér, og hefir hann kynnzt þeim, þegar hann var í Skálholtsskóla. Þar, eða eftir minn- ingum þaðan, hefur hann þá ort „Flóabrag“, „með nokkrum gömlum erindum,“ en líklegt er að skens um Flóafífl hafi löngum legið í landi þar 1 sveitum, fyrir utan Flóann sjálfan. Bragurinn hefst svo: 1. Finnst sá siður Flóanum í fráskildir eru góðir menn því, sem hinn kímni kvað, kunnum ei við það hinir sem voru vestan að. — Og margt er sér til gamans gert. Kvæðið er allt prentað í Kvæðum Stefáns Ólafsson I, 179-84. Það end- ar á því, er Flóamenn fara hver heim til sín með stóra griðungssin fyrir keyri. „Ofdrykkju ávextir inter pocula“ fylgja Flóamanna brag í handriti Bjarna, 8 erindi, en gefið út sem partur af „Ölkvæði“ í Kvæðum Stef- áns Ólafssonar I, 339-43. Páll E. Ól. (Menn og Menniir IV, 680) telur, að kvæði þetta, Krúsar lögur/kveykir bögur sé raunar eftir séra Ólaf Ein- arsson, föður Stefáns — en þó lík- lega að undanteknum kafla séra Bjarna: Einn er keikur/annar veik- ur/ítum hjá. Færast reykur/augu á./Lúinn og bleikur/líkt sem kveik- ur/lyknast til og frá./Inter Pocula. „Um heilbrigt húsgangsfólk, vísa,“ heitir næsta kvæði og byrjar svo: Heyin fúna hjá oss öll hríðum mæta fyrr og síð. Slegin krúna væn um völl víða blotnar þessa tíð. Þá taka við sex vísur um þorra; er þorri manngerður í þeim öllum. I. Um viðtöku þorra í byggðum. 1. Kominn er enn með kollinn grá kampa og skeggið víða til lýða þorri bóndi og þrællinn hans þungan hafa á klárnum fans og sekki síða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.