Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Page 75

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Page 75
SÉRA BJARNI GIZURARSON 57 ull er nú hún tekur að tæta, tirjur mínar laga og bæta. Ásta til skal berja barn. 15. Vafagepillinn verður að manni, veit ég það með fullum sanni, ef náir að togna nokkuð meir, tekur hann nú að tóna að rollum og tutla hárið af þúfukollum. Bjúgur kálfur er betri en þeir. 16. Allt er fyrir mig kastað klungri, kann ég ei fyrir ánauð þungri mitt að reikna rauna far. Það ég hefi í 13 árin þessi um bundið kaun og sárin. Bágt er að róa einni ár. 17. Sárlega hefur sauði mína svikull refurinn gjört að pína, þetta að einu flestallt fer, tala ég fátt um fellir kinda feikna hríðir og skaðavinda. Enginn tekur af sjálfum sér. 18. í fyrra sumar í fjörðinn mjóa fór ég heiman og vildi róa hugði víst að hafa þar töf ábatinn var rýr í rugum, róið var ekki úr landa bugum. Svipul er einatt sjóargjöf. 19. Færleiks lán ég fékk með þraut- um, og fulla byrði af þorski blautum, þaðan ég lagði þegar í ár missti ég allt fyrir bergið bláa, bæði klárinn og fiska hráa. Ei er ferðin öll til fjár. 20- Kann ég ei[gi] kindur að sorga, klárinn Skal ég að fullu borga aftur að vori ef ég get þó eg eftir strípaður stæði, stunda ég lítið þessi gæði. Sá hefur nóg sér nægja lét. 21. Allmargt hefur yfir mig gengið, oft hef ég með fisk og slengið lallað heim og lýsið kramt, komizt á flot í vötnum víða veðrin hitt og kuldann stríðan. Sá einn veit sem reynir ramt. 22. Bar ég eitt sinn bagga úr fjörð- um, brast á veður á Sandaskörðum sýndur dauði og sá ég það fannst ég þá í flóði snjóa farið var skinn úr hverjum lófa. Hjálp er manni mönnum að. 23. Aftur þá í Áreyjatindi yfir mig sló þeim mikla vindi, kominn var í klettinn hátt þaðan ég fauk sem flygi tundur, fóru þá rifin þrjú í sundur. Oftast segir af einum fátt. 24. Af danska skipinu datt ég illa, drukkinn mjög og hugði að stilla drengi tvo sem deildu þar. í höfuðið sló mig heimskur klunni ég hraut fyrir borð og niður að grunni. Til fagnaðar ekki flasið var. 25. Skaut mér upp hjá skipinu aftur, skyn var burt og limanna kraftur, lífs sá engin merki á mér, settu þeir í mig gogginn gilda, gekk úr þjóinu máttar spilda. Voðinn nærri ætíð er. 26. Átti ég í Skrúðnum einn að síga ofan í bjarg og láta hníga fuglakindur á frónið salt, festin brast og fór sem kunni, faðma tólf að sjálvar grunni. Firra er lánið fjörinu allt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.