Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Page 76

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Page 76
58 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA 27. Þá hef ég komið í kreppu versta, kviðurinn hafði tekið að bresta, margir sögðu ég mundi ei nást, drógu þeir mig úr drafnar sundi, dult var þeim ég lifna mundi. Margur dó sem björgin brást. 28. Brotnað hef ég á báðum fótum í Búlandstindi furðu ljótum, ungur var ég að aldri þá. I Papeyju seinna hætt nam hrapa, hefi ég reynda þrjá skiptapa. Margt hefur drifið dagana á. 29. TJti lá ég ellefu sinnum er það flestum lengst í minnum gekk þá veðrið grimmt og strítt, allt burt kól þá eyrað hægra, af komst ég með nafnið frægra. Oft voru staddir lýðir lítt. 30. Á Öxi féll ég áður af baki, ætíð var ég í þessu hraki, fór úr liði á fingrum tveim, undarlega ég augað missti, út hrökk það með skógakvisti. Annarri býður eymdin heim. 31. Ýmsir hafa mig drengir dárað, dregið að mér og vísur párað, haft í kímni hrakföll mín, þó mig stríði á þessi vandinn, þeir hafa líka ratað í sandinn. Sérhver finnst í fletinu sín. 32. Nýlega lukti ég landskuld mína, lét þá sækja vogina sína húsbóndinn og hélt á loft, meinti ég sízt við nögl að kanta en nítján merkur sagði hann vanta. Bregst því manni ætlun oft. 33. Ofan í kaupstað á ég að skotta, og útvega þar til tveggja potta vínið það sem brennt er bezt, ala svo lambið árs um hringinn er ég þá laus við smérbitlinginn. Vesalan dregur fisið flest. 34. Fæ ég ei heima hreysið lengur, hvörnin sem það nú til gengur að fái ég hælið fyrir jól. Hamingjan má nú hugsa um þetta, hún hefur margan stein og kletta. Ekki er undir einum skjól. 35. Bæklaður er ég allur orðinn, enn ég þyrfti að halda í sporðinn fyrir mér greiða margir menn. Væri mér holl og hlýðin snótin, hvorugan skyldi ég gefa upp fótinn. í kolunum lifir lengi enn. 36. Ærnar tólf og ein er kýrin, átján lömb, en reiðardýrin, hafa þau aldrei heppnazt mér. Heylaust kot og bágt til bjarga, bónfjöldi og skuldin marga. Lítið betra en ekkert er. 37. Þó hafi þeir af mér heimtað skattinn, hef ég þá orðið verri en skratt- inn. Stundum í hið illa skerst. Lögun mín er eftir efnum, en álnir fáar á hreppastefnum. Argur er sá sem öngu verst. 38. Ég skal bjóða beint til öðrum að búa so með litlum fjöðrum, og reyna það sem ég hefi átt. Hata ég jafnan húsgangsveginn honum þó verði margur feginn. Skár er að vera skorinn í smátt. 39. Þó á mig falli aldur og héla aldrei skal ég frá neinum stela, inni ég þetta ei með kals. Þó hún sé heldur þung í sinni, þá er hún fróm að ætlun minni. Að vísu er öngum varnað alls.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.