Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Side 91

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Side 91
HELZTU VIÐBURÐIR 73 sextugsafmæli. Hann hefir um langt skeið verið forustumaður í vestur- íslenzkum kirkju- og þjóðræknis- málum. í tilefni af umræddu af- mæli hans gáfu vinir hans og vel- unnarar beggja megin hafsins út myndarlegt safn af ræðum hans og ritgerðum. 16. marz — Varð sjötugur dr. Árni Helgason, ræðismaður íslands í Chi- cago. Hann hefir árum saman tekið mikinn og góðan þátt í þjóðræknis- °g öðrum félagsmálum Vestur-ís- lendinga. Marz — Á ársþingi Progressive Conservative flokksins í Kanada, sem háð var í Ottawa, var Senator G. S. Thorvaldson endurkosinn for- seti þeirra víðtæku stjórnmálasam- taka. Marz — Blaðafrétt skýrir frá því, að Ernie Einarson (sonur Stefáns ritstjóra Einarssonar og frú Kristín- ar konu hans) hafi hlotið verðlaun íyri'r beztu blaðamynd ársins í sam- keppni, sem Blaðamannafélagið í Winnipeg efnir til árlega milli frétta- Htara og myndatökumanna allra Héttablaða í Vestur-Kanada. Apríl — Mrs. Thelma (Guttorm- son) Wilson, píanóleikari í Winni- Peg, kosin forseti stjórnarnefndar kennarafélagsins „Registered Music Teachers’ (Provincial) Association" a ársþingi þess. 11. apríl — Mrs. H. F. Daníelson kjörin ævifélagi í Fylkisdeild (Prov- iucial Chapter) félagsins The Imperi- al Order of the Daughters of the Empire í viðurkenningarskyni fyr- lr starf hennar sem ritari Jóns Sig- urðssonar deildar félagsins um 20 ára skeið og fyrir önnur störf í þágu félagsskaparins. 21. apríl — Fimmtíu ára afmælis Lestrarfélagsins að Gimli minnzt með sérstakri og fjölmennri sumar- málasamkomu. Forseti félagsins, J. B. Johnson, stjórnaði samkomunni. Ræðumenn voru G. P. Magnússon og dr. Richard Beck, er flutti aðal- ræðuna. Séra Hjalti Guðmundsson skemmti með söng, og einnig söng unglingaflokkur, auk þess sem ungl- ingar sungu einsöngva, tvísöngva og lásu upp á íslenzku. Apríl — Blaðafregn skýrir frá því, að prófessor Haraldur Bessason hafi hlotið styrk (Fellowship) frá Can- ada Council í Ottawa til rannsókna í íslenzkum fræðum, og vann hann sumarlangt að þeim rannsóknmn á íslandi. 28. apríl — Kvenfélagið „Eining“ í Seattle, Wash., efndi til fjölmennr- ar og fjölbreyttrar sumarmálasam- komu í tilefni af 50 ára afmæli fé- lagsins, undir stjórn frú Guðrúnar Magnússon, forseta þess. Apríl — Wilhelm Kristjánsson, Winnipeg, fyrrum skólastjóri og starfsmaður Menntamáladeildar Manitobafylkis, kosinn ævifélagi Samtaka starfsfólks Manitobastjórn- ar (Manitoba Government Employ- ees’ Association) á ársþingi þess fé- lagsskapar, en hann er fyrrv. for- maður stjórnarnefndar hans. Apríl — Um þær mundir hlaut Solberg Einar Sigurdson (sonur þeirra Mr. og Mrs. Stefán V. Sig- urdson, Riverton, Man.) „Advanced Knapp Fellowship“ námsstyrkinn á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.