Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Side 95

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Side 95
HELZTU VIÐBURÐIR 77 dvalar þar í sameiginlegu boði utan- ríkisráðuneytis Bandaríkjanna og flotadeildar þeirra. Júlí — Dr. Solveig Gíslason, um mörg ár læknir við Ríkisspítalann í St. Peter, Minnesota, lauk um það leyti prófi í geðlækningum. 30. júlí — Haldinn hinn árlegi ís- lendingadagur við Friðarbogann í Blaine, Wash., í tuttugasta sinn. 30. júlí - 1. ágúst — Hélt Wynyard- bær í Saskatchewan hátíðlegt 50 ára afmæli sitt, en þar hafa íslendingar staðið og standa enn mjög framar- lega í félagsmálum. 5. ágúst — Við miðsumarsprófin á Ríkisháskólanum í N.-Dakota (Uni- versity of North Dakota) brautskráð- ust þessir stúdentar af íslenzkum settum: Ray Baldwin Árnason, B.S. Educ., Grand Forks, er hlaut mennta- stigið „Master of Education“, og Gary Lee Jóhannesson, Gardar, í vélaverkfræði („Bachelor of Science in Mechanical Engineering“). 7. ágúst — Sjötugasti og annar ís- lendingadagur haldinn að Gimli. Ágúst — í bæjarkosningum á Gimli var Mrs. Violet Einarsson kos- in bæjarstjóri, og er það í fyrsta sinni, að íslenzk kona skipar þann sess, en hún hefir átt sæti í bæjar- ráði fjögur undanfarin ár. Hún er fædd að Gimli 20. júlí 1912, en for- eldrar hennar voru William Bristow, prestssonur frá Englandi, og Guðrún Eriðrika Gottskálksdóttir frá Akur- eyri, er kom til Gimli með foreldr- um sínum 1876. Sept. — Blaðafrétt greinir frá því, að dr. Sveinbjörn Stefán Björnsson, M.D., í Wilmington, Delaware, í Bandaríkjunum, hafi verið kjörinn „Fellow of American College of Pathologists“. Hann er sonur þeirra Dr. og Mrs. S. E. Björnsson, White Rock, B.C., áður í Winnipeg. I. -4. sept. — Ársþing „The West- ern Canada Unitarian Conference“ haldið í Fort C’Appelle, Sask., Dr. E. C. Brownell, Winnipeg, kosinn forseti, og séra Philip M. Pétursson, Winnipeg, var endurkosinn út- breiðslustjóri. Sept. — Tilkynnt, að Axel Vopn- fjord kennari, áður skólastjóri í Winnipeg og víðar, hafi verið skip- aður kennari í vísindum við Mani- toba Teachers College í Tuxedo, Man. Hann hefir tekið mikinn þátt í starfi Icelandic Canadian Club, og er, meðal annars, fyrrv. forseti þess félagsskapar. 9. sept. — Þann dag voru liðin 75 ár frá stofnun vikublaðsins Heims- kringlu. Var þeirra merku tíma- móta í sögu blaðsins minnzt með sér- stakri hátíðarútgáfu af Lögbergi- Heimskringlu. Ritstjóri Heims- kringlu áratugum saman, áður en vestur-íslenzku vikublöðin samein- uðust, var Stefán Einarsson, nú bú- settur í Vancouver, B.C. II. -13. — Þá daga komu forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, og forsetafrú Dóra Þórhallsdóttir, á- samt með fríðu föruneyti, í opinbera heimsókn til landstjóra Kanada í Quebec og stjórnarinnar í Ottawa. Síðan heimsóttu þau á vegum Þjóð- ræknisfélagsins íslendingabyggðir í Kanada allt til vesturstrandar, og hurfu heim um haf 25. sept. (Um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.