Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Side 98

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Side 98
80 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Fæddur í Shawano County, Wisconsin, 16. júlí 1876. Foreldrar: Bjarni Bjarna- son frá Víðidal í Norður-Þingeyjarsýslu og Gróa Jónsdóttir Níelssonar frá Ás- grímsstöðum í Norður-Múlasýslu. Flutt- ist þriggja ára til Norður-Dakota, um aldamótin til Pipestone héraðs í Mani- toba, en hafði verið búsettur í Wynyard í 50 ár. 27. Gróa Sigurðardóttir Beck, kona Williams Beck, á sjúkrahúsi í Seattle, Wash. Fædd 18. sept. 1910 í Leslie, Sask. Foreldar Sigurður og Þórunn Hafliðason, er var úr Bolungarvík. 30. Mabelle Vezey, kona Lloyd Vezey, í Kirkfield Park, Man., 58 ára að aldri. Fædd að Gimli, Man. Foreldrar: W. H. og Friðrika (Gottskálksdóttir) Bristow, ættuð af Akureyri. JANÚAR 1961 3. Jóhannes Torfi Kolbinson (Kolbein- son), á sjúkrahúsi í Saskatoon, Sask. Fæddur í Tantallon, Sask. 5. ágúst 1890. Foreldrar: Þórður og Guðríður Kolbein- son (Kolbinson). Fyrrum bóndi í Merid og Kuroki, Sask., en síðustu 20 ár bú- settur í Foam Lake. 3. Björg Guðmundsdóttir Þórðarson, á elliheimilinu „Stafholt" í Blaine, Wash. Fædd 14. sept. 1872 í Geitdal, Skriðdal, Suður-Múlasýslu. Foreldrar: Guðmundur Gunnarsson og Rannveig Runólfsdóttir. Kom til Ameríku, með manni sínum, Guðmundi Þórðarsyni, árið 1902. 5. Jakobína Benónýsdóttir Stevens, kona Jóns (John) Hans Stevens, á sjúkra- húsi að Gimli, Man. Fædd 17. maí 1891 að Kambshóli í Víðidal í Vestur-Húna- vatnssýslu. Foreldrar: Benóný Jónsson og Jóhanna Guðmundsdóttir. Fluttist tólf ára vestur um haf til Winnipeg. Áhugakona um félagsmál. 5. Jakobína Alexander, kona Roberts Alexander, í Winnipeg, 72 ára gömul. 6. Ingigerður (Ida) McFarlane, á sjúkrahúsi í Winnipeg. Fædd að Ásum í Árnessýslu 30. maí 1888. Foreldrar: Jón og Guðlaug Sigríður Goodman, um skeið búsett að Gimli. 7. Árni Sigurdson trésmiður, fyrrum í Selkirk, Man., á elliheimilinu „Betel“ að Gimli, 69 ára að aldri. 9. Lárus Sigurður Norman Eyford, í Hayland, Man., af slysförum, 38 ára gam- all. Foreldrar: Framar og Baldrún Ey- ford, þar í sveit, bæði ættuð úr Eyjafirði. 10. Hallsteinn B. Skaptason frá Winni- peg, í Kansas City, Missouri. Fæddur 29. jan. 1884 að Nýhaga, norðanvert við Gimlibæ í Nýja íslandi. Foreldrar: Björn Skaptason Jósefssonar læknis á Hnaus- um í Húnavatnssýslu og Margrét Stef- ánsdóttir Björnssonar frá Dagverðarnesi á Skarðsströnd. 12. Bertlína Lovísa Johnson, kona Svanbergs Johnson, frá Arnes, Man., á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 68 ára að aldri. 12. Sigurveig Hólmfríður Gíslason, frá Elfros, Sask., kona Jóhannesar Gíslason- ar, eins af fyrstu frumbyggjum Vatna- byggða, á sjúkrahúsi í Regina, hnigin að aldri. Ættuð úr Þistilfirði, Jónsdóttir Árnasonar járnsmiðs; kom vestur um haf til Winnipeg á fullorðinsaldri 1903. 14. Harold John Thorgrímson, í Pasa- dena, Calif., sonur Harald Thorgrímsson í Los Angeles. 16. Björn Johnson, á elliheimilinu „Stafholt“ í Blaine, Wash. Fæddur 3. nóv. 1883 í Reykjavík. Foreldrar: Jón Runólfsson og Geirlaug Björnsdóttir. Kom til Winnipeg frá íslandi 1904, og hafði um langt skeið búið í grennd við Blaine, Wash. 20. Guðmundur Fjeldsted, á Gimli, Man., fyrrum fylkisþingmaður Gimli kjördæmis, 88 ára gamall. Foreldrar: Þorbergur Fjeldsted frá Hvítárvöllum í Borgarfjarðarsýslu og Helga Guðmunds- dóttir úr Stafholtstungum. Fluttist með þeim vestur um haf 1887, og um langt skeið bóndi í Minerva-byggðinni í Nýja íslandi, en búsettur síðan að Gimli. 21. Anna Júlía Sigfússon, kona Gísla Sigfússon að Oakview, Man., á sjúkrahúsi að Siglunes, Man., 63 ára að aldri. Fædd á íslandi, en mun hafa komið ung þaðan. 22. Kristján Jónasson, fyrrum bóndi í grennd við Wynyard, Sask., í Melfort, Sask., 101 árs gamall. Fluttist vestur um haf til Kanada 19 ára að aldri. 22. Ólafur Sigmar Bardal, bóndi við Wynyard, Sask., á sjúkrahúsi þar í bæ. Fæddur í Garðarbyggð í Norður-Dakota 19. sept. 1887. Foreldrar: Halldór (Bardal) Jónsson Bergþórssonar á Öxará í Norður- Þingeyjarsýslu og Una ólafsdóttir Jón- assonar á Grímsstöðum í Suður-Þing- eyjarsýslu. 25. Vilhjálmur Johnson, í Riverton, Man., 45 ára gamall. 25. Björn Sigvaldason, Árborg, Man., á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Fæddur í Víðirbyggð í Nýja íslandi 30. ágúst 1913. Foreldrar: Björn og Lára Sig- valdason, í hópi fyrstu búenda á þeim slóðum. 28. Hergeir Danielson, að Lundar, Man., 88 ára að aldri. Foreldrar: Daníel Sigurðsson hreppstjóri á Tjaldbrekku í Hraunhreppi í Mýrasýslu og Kristjana Jörundsdótir Guðbrandssonar á Hólm- látrum á Skógarströnd í Snæfellsnes- sýslu. Kom vestur um haf til Kanada 21 árs gamall.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.