Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Síða 98
80
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
Fæddur í Shawano County, Wisconsin,
16. júlí 1876. Foreldrar: Bjarni Bjarna-
son frá Víðidal í Norður-Þingeyjarsýslu
og Gróa Jónsdóttir Níelssonar frá Ás-
grímsstöðum í Norður-Múlasýslu. Flutt-
ist þriggja ára til Norður-Dakota, um
aldamótin til Pipestone héraðs í Mani-
toba, en hafði verið búsettur í Wynyard
í 50 ár.
27. Gróa Sigurðardóttir Beck, kona
Williams Beck, á sjúkrahúsi í Seattle,
Wash. Fædd 18. sept. 1910 í Leslie, Sask.
Foreldar Sigurður og Þórunn Hafliðason,
er var úr Bolungarvík.
30. Mabelle Vezey, kona Lloyd Vezey,
í Kirkfield Park, Man., 58 ára að aldri.
Fædd að Gimli, Man. Foreldrar: W. H.
og Friðrika (Gottskálksdóttir) Bristow,
ættuð af Akureyri.
JANÚAR 1961
3. Jóhannes Torfi Kolbinson (Kolbein-
son), á sjúkrahúsi í Saskatoon, Sask.
Fæddur í Tantallon, Sask. 5. ágúst 1890.
Foreldrar: Þórður og Guðríður Kolbein-
son (Kolbinson). Fyrrum bóndi í Merid
og Kuroki, Sask., en síðustu 20 ár bú-
settur í Foam Lake.
3. Björg Guðmundsdóttir Þórðarson, á
elliheimilinu „Stafholt" í Blaine, Wash.
Fædd 14. sept. 1872 í Geitdal, Skriðdal,
Suður-Múlasýslu. Foreldrar: Guðmundur
Gunnarsson og Rannveig Runólfsdóttir.
Kom til Ameríku, með manni sínum,
Guðmundi Þórðarsyni, árið 1902.
5. Jakobína Benónýsdóttir Stevens,
kona Jóns (John) Hans Stevens, á sjúkra-
húsi að Gimli, Man. Fædd 17. maí 1891
að Kambshóli í Víðidal í Vestur-Húna-
vatnssýslu. Foreldrar: Benóný Jónsson
og Jóhanna Guðmundsdóttir. Fluttist
tólf ára vestur um haf til Winnipeg.
Áhugakona um félagsmál.
5. Jakobína Alexander, kona Roberts
Alexander, í Winnipeg, 72 ára gömul.
6. Ingigerður (Ida) McFarlane, á
sjúkrahúsi í Winnipeg. Fædd að Ásum
í Árnessýslu 30. maí 1888. Foreldrar: Jón
og Guðlaug Sigríður Goodman, um skeið
búsett að Gimli.
7. Árni Sigurdson trésmiður, fyrrum í
Selkirk, Man., á elliheimilinu „Betel“ að
Gimli, 69 ára að aldri.
9. Lárus Sigurður Norman Eyford, í
Hayland, Man., af slysförum, 38 ára gam-
all. Foreldrar: Framar og Baldrún Ey-
ford, þar í sveit, bæði ættuð úr Eyjafirði.
10. Hallsteinn B. Skaptason frá Winni-
peg, í Kansas City, Missouri. Fæddur 29.
jan. 1884 að Nýhaga, norðanvert við
Gimlibæ í Nýja íslandi. Foreldrar: Björn
Skaptason Jósefssonar læknis á Hnaus-
um í Húnavatnssýslu og Margrét Stef-
ánsdóttir Björnssonar frá Dagverðarnesi
á Skarðsströnd.
12. Bertlína Lovísa Johnson, kona
Svanbergs Johnson, frá Arnes, Man., á
Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, 68
ára að aldri.
12. Sigurveig Hólmfríður Gíslason, frá
Elfros, Sask., kona Jóhannesar Gíslason-
ar, eins af fyrstu frumbyggjum Vatna-
byggða, á sjúkrahúsi í Regina, hnigin
að aldri. Ættuð úr Þistilfirði, Jónsdóttir
Árnasonar járnsmiðs; kom vestur um
haf til Winnipeg á fullorðinsaldri 1903.
14. Harold John Thorgrímson, í Pasa-
dena, Calif., sonur Harald Thorgrímsson
í Los Angeles.
16. Björn Johnson, á elliheimilinu
„Stafholt“ í Blaine, Wash. Fæddur 3.
nóv. 1883 í Reykjavík. Foreldrar: Jón
Runólfsson og Geirlaug Björnsdóttir.
Kom til Winnipeg frá íslandi 1904, og
hafði um langt skeið búið í grennd við
Blaine, Wash.
20. Guðmundur Fjeldsted, á Gimli,
Man., fyrrum fylkisþingmaður Gimli
kjördæmis, 88 ára gamall. Foreldrar:
Þorbergur Fjeldsted frá Hvítárvöllum í
Borgarfjarðarsýslu og Helga Guðmunds-
dóttir úr Stafholtstungum. Fluttist með
þeim vestur um haf 1887, og um langt
skeið bóndi í Minerva-byggðinni í Nýja
íslandi, en búsettur síðan að Gimli.
21. Anna Júlía Sigfússon, kona Gísla
Sigfússon að Oakview, Man., á sjúkrahúsi
að Siglunes, Man., 63 ára að aldri. Fædd
á íslandi, en mun hafa komið ung þaðan.
22. Kristján Jónasson, fyrrum bóndi
í grennd við Wynyard, Sask., í Melfort,
Sask., 101 árs gamall. Fluttist vestur um
haf til Kanada 19 ára að aldri.
22. Ólafur Sigmar Bardal, bóndi við
Wynyard, Sask., á sjúkrahúsi þar í bæ.
Fæddur í Garðarbyggð í Norður-Dakota
19. sept. 1887. Foreldrar: Halldór (Bardal)
Jónsson Bergþórssonar á Öxará í Norður-
Þingeyjarsýslu og Una ólafsdóttir Jón-
assonar á Grímsstöðum í Suður-Þing-
eyjarsýslu.
25. Vilhjálmur Johnson, í Riverton,
Man., 45 ára gamall.
25. Björn Sigvaldason, Árborg, Man.,
á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg.
Fæddur í Víðirbyggð í Nýja íslandi 30.
ágúst 1913. Foreldrar: Björn og Lára Sig-
valdason, í hópi fyrstu búenda á þeim
slóðum.
28. Hergeir Danielson, að Lundar,
Man., 88 ára að aldri. Foreldrar: Daníel
Sigurðsson hreppstjóri á Tjaldbrekku í
Hraunhreppi í Mýrasýslu og Kristjana
Jörundsdótir Guðbrandssonar á Hólm-
látrum á Skógarströnd í Snæfellsnes-
sýslu. Kom vestur um haf til Kanada
21 árs gamall.