Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1961, Page 100
82
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
á ýmsum stöðum meðal íslendinga vest-
an hafs, á Almenna sjúkrahúsinu í Win-
nipeg. Fæddur 14. ágúst 1883 að Ytra-
Hóli í Vestur-Landeyjum í Rangárvalla-
sýslu. Foreldrar: ólafur Erlendsson og
Guðríður Þorsteinsdóttir. Kom til Vest-
urheims haustið 1902. Kom með mörg-
um hætti við sögu Lúterska kirkjufé-
lagsins íslenzka vestan hafs.
22. Ingvar (Ingi) Magnús Thordarson,
á heimili sínu í Hayward, Calif. Fædd-
ur í Reykjavík 5. jan. 1910. Foreldrar:
Þórður Ingvarsson söðlasmiður og kenn-
ari og Jónína Þorsteinsdóttir, ættuð úr
Skagafirði. Kom vestur um haf til
Bandaríkjanna 1926. Um skeið formað-
ur íslendingafélagsins í Norður-Kali-
forníu.
26. Halldór Johnson fasteignasali, í
Winnipeg. Fæddur 7. nóv. 1874. Foreldr-
ar: Jón Vigfússon og Solveig Guðmunds-
dótir í Hólakoti í Skagafirði. Kom frá
íslandi til Kanada 1898.
27. Sumarliði (Sumi) Sveinsson, fast-
eignasali, í Long Beach, Calif., 63 ára að
aldri. Fæddur í Reykjavík, en fluttist
til Vesturheims 1913. Hafði verið for-
maður íslendingafélagsins í Los Angeles
og forystumaður í öðrum félagsmálum.
27. Þórunn Davidson, ekkja Davíðs
Davíðssonar, á Lundar, Man. Fædd 8.
apríl 1859 í Geirakoti í Árnessýslu. For-
eldrar: Þormóður Magnússon og Sigríður
Gísladóttir. Kom vestur um haf til Kan-
ada með manni sínum 1901.
30. Harold F. Davidson smiður, á heim-
ili sínu í Winnipeg, 82 ára gamall. Kom
frá íslandi á barnsaldri og hafði átt
heima í Kanada í 73 ár.
Marz — Karolína Rannveig Jóhannes-
son, að Baldur, Man., ekkja Thorfinns
Jóhannessonar. Fædd á Norðurlandi 12.
maí 1869 og fluttist til Manitoba 1888.
APRÍL 1961
1. Stefán Hansen, forstjóri hóptrygg-
ingardeildar og varaforseti Great-West
Life Assurance félagsins, í Winnipeg.
Fæddur á íslandi 22. marz 1910. For-
eldrar: Björn J. og Karitas Hansen. Flutt-
ist með þeim vestur um haf til Nýja ís-
lands fjögurra ára gamall, en ólst upp
í Vatnabyggðum í Saskatchewan. Mikill
áhugamaður um heilbrigðis- og mennta-
mál og átti sæti í meiri háttar nefndum
á því sviði.
4. Hallur Engilbert Magnússon kaup-
maður, í Seattle, Wash. Fæddur á Sauð-
árkróki 17. ágúst 1876. Foreldrar: Magn-
ús Sölvason og Ragnhildur Grímsdóttir,
ættuð úr Skagafjarðar- og Húnavatns-
sýslum. Fluttist vestur um haf til Win-
nipeg 1904 og dvaldi þar lengi fram eftir
árum og að Lundar, Man., en í Seattle
síðan 1924. Forustumaður í félagsmálum
landa sinna á þeim slóðum, lengi for-
seti Lestrarfélagsins og þjóðræknisdeild-
arinnar „Vestri“, og skáld gott.
8. Henrietta Johnson, ekkja Jens John-
son, á elliheimilinu „Betel“ að Gimli,
Man. Fædd á Patreksfirði 16. sept. 1865.
Foreldrar: Guðbjartur Ólafsson og Anna
Halldórsdóttir. Kom vestur um haf 1911,
um langt skeið búsett í Winnipeg.
11. Hans Pétur Líndal, á Almenna
sjúkrahúsinu í Vancouver, B.C. Fæddur
í Winnipegosis, Man., 17. okt. 1902. For-
eldrar: Jakob og Anna Líndal. Albróðir
Walters Líndal dómara í Winnipeg.
15. Þuríður Jónsdóttir Johnson, ekkja
Hallgríms Jónssonar, frá Upham, N.
Dak., á elliheimilinu ,,Borg“ að Moun-
tain, N. Dak. Fædd 29. júní 1868 að Laug-
um í Sælingsdal í Dalasýslu. Foreidrar:
Jón Jónsson Björnssonar í Hvítuhlíð og
Þuríður Grímsdóttir Guðmundssonar í
Hvammsdal. Kom til Vesturheims 1905.
18. Marie Elizabeth Magnússon, í Se-
attle, Wash. Fædd þar í borg 21. marz
1949. Foreldrar: Robert og Dorothy
Magnússon.
19. Inga Rachel Sigríður Matthews,
ekkja Lopts Matthews, á Almenna
sjúkrahúsinu í Winnipeg, 54 ára að aldri.
Fædd í Glenboro, Man., en hafði átt
heima í Winnipeg í 38 ár.
22. Þuríður Ámason (Anderson), kona
Stefáns Árnason (Anderson), frá Lund-
ar, Man., á sjúkrahúsi í Winnipeg. Fædd
29. maí 1877 í Dalasýslu og kom snemma
á árum vestur um haf með foreldrum
sínum, Sigurbirni og Guðrúnu Guð-
mundsson.
25. Gamalíel Thorleifsson, að heimili
sínu að Garðar, N. Dakota. Fæddur á
sumardaginn fyrsta 1865. Hörgdælingur
að ætt og uppruna, en fluttist vestur um
haf í Garðar-byggð sumarið 1891, og
hafði verið búsettur þar jafnan síðan.
Mikill fróðleiksmaður, er kom með
mörgum hætti við félagsmálasögu byggð-
ar sinnar.
26. Helga Peterson frá Langruth, Man.,
á Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg.
Fædd að Syðri-Reykjum í Húnavatns-
sýslu 13. ágúst 1886.
MAÍ 1961
2. Anna Catron, kona Dr. M. A. Catron,
að heimili sínu í Springfield, Mass. í
Bandaríkjunum, 54 ára gömul. Fædd í
Reykjavik, Man. Foreldrar: Ágúst og Sig-
ríður Johnson, frumherjar þar í byggð.
7. Clara Steinthorson, kona H. Stein-
thorson, forseta North American Lumber
félagsins, að heimili sínu í Winnipeg.
9. Sarah (Sigrún) Smith, ekkja Richards
Smith, á sjúkrahúsi í Winnipeg, yfir